Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. desember 2019 06:00 Messi í leiknum um helgina. vísir/getty Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. Dagurinn byrjar á UFC bardagakvöldi í Suður-Kóreu þar sem Frankie Edgar mætir Chan Sung Jug, eða hinum kóreska zombie eins og hann er kallaður. Sevilla er að reyna að hanga í toppliðunum í La Liga deildinni og sækir Real Mallorca heim í hádeginu. Seinna í dag spilar Barcelona við Deportivo og Valencia sækir Real Valladolid heim. Inter er í harðri baráttu við Juventus um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni og þarf að fara með sigur þegar Genoa mætir á San Síró. Í ensku B-deildinni er hörð barátta um umspilssætin þó efstu tvö liðin séu flogin nokkuð fram úr. Preston Nort End mætir Cardiff í dag, PNE er með 37 stig í þriðja sætinu, níu sætum á undan Cardiff í 12. sætinu en aðeins fimm stigum því Cardiff er með 32 stig. Þá verður HM í pílukasti á sínum stað og úrslitin ráðast á opna ástralska mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi.Beinar útsendingar í dag: 10:00 UFC bardagakvöld, Sport 4 11:55 Real Mallorca - Sevilla, Sport 3 12:25 Cardiff - Preston North End, Sport 12:30 HM í pílukasti, Sport 2 14:55 Barcelona - Deportivo, Sport 16:50 Inter - Genoa, Sport 3 19:00 HM í pílukasti, Sport 2 19:35 Torino - SPAL, Sport 3 19:55 Real Valladolid - Valencia, Sport 03:00 Opna ástralska - Stöð 2 Golf Enski boltinn Golf Ítalski boltinn MMA Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira
Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. Dagurinn byrjar á UFC bardagakvöldi í Suður-Kóreu þar sem Frankie Edgar mætir Chan Sung Jug, eða hinum kóreska zombie eins og hann er kallaður. Sevilla er að reyna að hanga í toppliðunum í La Liga deildinni og sækir Real Mallorca heim í hádeginu. Seinna í dag spilar Barcelona við Deportivo og Valencia sækir Real Valladolid heim. Inter er í harðri baráttu við Juventus um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni og þarf að fara með sigur þegar Genoa mætir á San Síró. Í ensku B-deildinni er hörð barátta um umspilssætin þó efstu tvö liðin séu flogin nokkuð fram úr. Preston Nort End mætir Cardiff í dag, PNE er með 37 stig í þriðja sætinu, níu sætum á undan Cardiff í 12. sætinu en aðeins fimm stigum því Cardiff er með 32 stig. Þá verður HM í pílukasti á sínum stað og úrslitin ráðast á opna ástralska mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi.Beinar útsendingar í dag: 10:00 UFC bardagakvöld, Sport 4 11:55 Real Mallorca - Sevilla, Sport 3 12:25 Cardiff - Preston North End, Sport 12:30 HM í pílukasti, Sport 2 14:55 Barcelona - Deportivo, Sport 16:50 Inter - Genoa, Sport 3 19:00 HM í pílukasti, Sport 2 19:35 Torino - SPAL, Sport 3 19:55 Real Valladolid - Valencia, Sport 03:00 Opna ástralska - Stöð 2 Golf
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn MMA Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira