Kvenfélagasamband Íslands fær styrk frá ríkisstjórninni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2019 13:18 Kvenfélagasamband Íslands hefur gefið út Húsfreyjuna frá árinu 1949. Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári. Kvenfélagasamband Íslands Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Á afmælisárinu hyggst Kvenfélagasambandið í samstarfi við kvennadeildir Landsspítalans standa að söfnun fyrir tækjum og hugbúnaði til að tengja rafræn ómtæki við tölvuskjái. Tæknin mun auka öryggi í greiningum á sviði fæðingar- og kvensjúkdómalækninga og fækka tilfellum þar sem senda þarf konur á milli landshluta vegna ýmissa óvissuþátta. Kvenfélagasambandið er fjölmennasta kvennahreyfingin á Íslandi sem starfar á landsvísu. Innan sambandsins starfa 17 héraðssambönd, 154 kvenfélög og eru félagar um 5000 talsins. Á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum rekur Kvenfélagasambandið þjónustuskrifstofu sem heldur úti heimsíðum, gefur út tímaritið Húsfreyjuna og veitir upplýsingar, ráðgjöf og fræðslu til kvenfélaganna og héraðssambanda þeirra. Sambandið stendur árlega að ýmsum viðburðum og tekur þátt í norrænu og evrópsku samstarfi kvenfélaga. Rekstur Kvenfélagasambandsins er að mestu fjármagnaður með árgjaldi félagskvenna og verkefnastyrkjum frá opinberum aðilum að því er segir á vef stjórnarráðsins. Jafnréttismál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Á afmælisárinu hyggst Kvenfélagasambandið í samstarfi við kvennadeildir Landsspítalans standa að söfnun fyrir tækjum og hugbúnaði til að tengja rafræn ómtæki við tölvuskjái. Tæknin mun auka öryggi í greiningum á sviði fæðingar- og kvensjúkdómalækninga og fækka tilfellum þar sem senda þarf konur á milli landshluta vegna ýmissa óvissuþátta. Kvenfélagasambandið er fjölmennasta kvennahreyfingin á Íslandi sem starfar á landsvísu. Innan sambandsins starfa 17 héraðssambönd, 154 kvenfélög og eru félagar um 5000 talsins. Á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum rekur Kvenfélagasambandið þjónustuskrifstofu sem heldur úti heimsíðum, gefur út tímaritið Húsfreyjuna og veitir upplýsingar, ráðgjöf og fræðslu til kvenfélaganna og héraðssambanda þeirra. Sambandið stendur árlega að ýmsum viðburðum og tekur þátt í norrænu og evrópsku samstarfi kvenfélaga. Rekstur Kvenfélagasambandsins er að mestu fjármagnaður með árgjaldi félagskvenna og verkefnastyrkjum frá opinberum aðilum að því er segir á vef stjórnarráðsins.
Jafnréttismál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira