Unnur skipuð forstjóri til fimm ára Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2020 15:01 Unnur Sverrisdóttir varð starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar eftir að Gissur Pétursson tók við embætti ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu. Vísir/Egill Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni. Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Réðst á lögreglumann í miðbænum Aflýsa yfir þúsund flugferðum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni.
Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Réðst á lögreglumann í miðbænum Aflýsa yfir þúsund flugferðum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira