Kári tók hnefaleika fyrir í skúrnum: „Horfði á alla bardagana með ömmu hans“ Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2020 23:00 Það er stutt í húmorinn hjá Kára Kristjáni í skúrnum í Eyjum. MYND/STÖÐ 2 SPORT Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Handboltalandsliðsmaðurinn og gleðigjafinn sem Kári er hefur tekið því af fullkomnu æðruleysi að greinast með Covid-19 og sent innslög í þáttinn úr einangrun, og haldið því áfram eftir að hann náði fullum bata. Bardagi Hafþórs Júlíus Björnssonar og Eddie Hall, sem ákveðið hefur verið að fari fram í Las Vegas í september 2021, fékk Eyjamanninn til að velta vöngum yfir hnefaleikum. „Okkar maður Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að skafa af sér 40-50 kg. Það er bara eins og heil manneskja. Það verður fróðlegt að fylgjast með því,“ sagði Kári léttur. Kvaðst hann hafa horft á helstu bardaga fyrri ára, spenntur með vini sínum sem hafði þó meiri áhuga á öðru. „Ég horfði á alla bardagana með ömmu hans,“ sagði Kári en skemmtilegt innslag hans má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Kári í skúrnum talar um box Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Box Tengdar fréttir Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24. apríl 2020 22:00 Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17. apríl 2020 23:00 Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4. maí 2020 18:55 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Sjá meira
Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Handboltalandsliðsmaðurinn og gleðigjafinn sem Kári er hefur tekið því af fullkomnu æðruleysi að greinast með Covid-19 og sent innslög í þáttinn úr einangrun, og haldið því áfram eftir að hann náði fullum bata. Bardagi Hafþórs Júlíus Björnssonar og Eddie Hall, sem ákveðið hefur verið að fari fram í Las Vegas í september 2021, fékk Eyjamanninn til að velta vöngum yfir hnefaleikum. „Okkar maður Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að skafa af sér 40-50 kg. Það er bara eins og heil manneskja. Það verður fróðlegt að fylgjast með því,“ sagði Kári léttur. Kvaðst hann hafa horft á helstu bardaga fyrri ára, spenntur með vini sínum sem hafði þó meiri áhuga á öðru. „Ég horfði á alla bardagana með ömmu hans,“ sagði Kári en skemmtilegt innslag hans má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Kári í skúrnum talar um box Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Box Tengdar fréttir Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24. apríl 2020 22:00 Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17. apríl 2020 23:00 Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4. maí 2020 18:55 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Sjá meira
Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24. apríl 2020 22:00
Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17. apríl 2020 23:00
Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4. maí 2020 18:55