Gústaf tekur við af Sjöfn Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2020 08:55 Gústaf Adolf Skúlason. Háskóli Íslands Gústaf Adolf Skúlason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Í tilkynningu kemur fram að Gústaf sé með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá London School of Economics. „Þá hefur hann numið stjórnun og stefnumótun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Undanfarið ár hefur Gústaf starfað við alþjóðlegar rannsóknir hjá Menntamálastofnun en áður hefur hann m.a. starfað sem ráðgjafi, framkvæmdastjóri og áður aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, alþjóðaritari á nefndasviði Alþingis, stundakennari við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og við rannsóknir hjá Alþjóðamálastofnun skólans. Gústaf hefur störf í maí og tekur við af dr. Sjöfn Vilhelmsdóttur þann 1. júní næstkomandi en Sjöfn tekur við stöðu forstöðumanns Landsgræðsluskóla GRÓ, Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu sem starfar undir merkjum UNESCO,“ segir í tilkynningunni. Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. 11. maí 2020 16:16 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Gústaf Adolf Skúlason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Í tilkynningu kemur fram að Gústaf sé með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá London School of Economics. „Þá hefur hann numið stjórnun og stefnumótun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Undanfarið ár hefur Gústaf starfað við alþjóðlegar rannsóknir hjá Menntamálastofnun en áður hefur hann m.a. starfað sem ráðgjafi, framkvæmdastjóri og áður aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, alþjóðaritari á nefndasviði Alþingis, stundakennari við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og við rannsóknir hjá Alþjóðamálastofnun skólans. Gústaf hefur störf í maí og tekur við af dr. Sjöfn Vilhelmsdóttur þann 1. júní næstkomandi en Sjöfn tekur við stöðu forstöðumanns Landsgræðsluskóla GRÓ, Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu sem starfar undir merkjum UNESCO,“ segir í tilkynningunni.
Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. 11. maí 2020 16:16 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. 11. maí 2020 16:16