Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 08:00 Ari Freyr Skúlason í leik með íslenska landsliðinu gegn Belgíu á Laugardalsvelli. Vísir/Getty KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. De Standaard í Belgíu greindi frá. Ari Freyr gekk í raðir Oostende fyrir núverandi leiktíð en hann lék áður með Lokeren. Ari gerði í kjölfarið tveggja ára samning sem hefði átt að gilda út næsta leiktímabil. Nú er alls óvíst hvort liðið verði enn með leikmenn á launaskrá þegar þar að kemur. Forráðamenn Oostende kenna Marc Coucke, fráfarandi eiganda, um og telja að hann hafi viljað of háa fjárhæð. Það ku hafa fælt Pacific Media Group frá. Ari, sem á 72 landsleiki fyrir A-landslið Íslands, hefur leikið í Hollandi, Noregi, Danmörku og Belgíu á ferlinum ásamt Íslandi á ferli sínum. Mögulega bætist sjötta landið við ef Oostende verður gjaldþrota. Það er ljóst að liðið heldur þó sæti sínu í efstu deild þar sem belgíska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ljúka deildarkeppni þar í landi. Liðið var í 15. sæti af 16 þegar fresta þurfti deildinni vegna kórónuveirunnar. Fótbolti Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. De Standaard í Belgíu greindi frá. Ari Freyr gekk í raðir Oostende fyrir núverandi leiktíð en hann lék áður með Lokeren. Ari gerði í kjölfarið tveggja ára samning sem hefði átt að gilda út næsta leiktímabil. Nú er alls óvíst hvort liðið verði enn með leikmenn á launaskrá þegar þar að kemur. Forráðamenn Oostende kenna Marc Coucke, fráfarandi eiganda, um og telja að hann hafi viljað of háa fjárhæð. Það ku hafa fælt Pacific Media Group frá. Ari, sem á 72 landsleiki fyrir A-landslið Íslands, hefur leikið í Hollandi, Noregi, Danmörku og Belgíu á ferlinum ásamt Íslandi á ferli sínum. Mögulega bætist sjötta landið við ef Oostende verður gjaldþrota. Það er ljóst að liðið heldur þó sæti sínu í efstu deild þar sem belgíska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ljúka deildarkeppni þar í landi. Liðið var í 15. sæti af 16 þegar fresta þurfti deildinni vegna kórónuveirunnar.
Fótbolti Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00