Náði sér af Covid-19 og vill stofna bakvarðasveit Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. apríl 2020 18:39 Sara Dögg Svanhildardóttir segir mikið áfall að fá Covid19. Hún óttaðist um fólkið sitt og var líka með samviskubit. Vísir/Egill Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. . Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. .
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?