Dagskráin í dag: Kvöldið í Istanbúl, þegar Terry rann, Guðjón Þórðar og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2020 07:00 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu frá því fyrri 15 árum er á dagskránni í dag. Liverpool stuðningsmönnum til mikillar gleði. EPA/KERIM OKTEN Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Þá verður farið yfir Sportið í kvöld sem sýndir voru í vikunni og þar á meðal eru viðtöl við Guðjón Þórðarson, Jón Arnór Stefánsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. Þá verða sýndir þættirnir Goðsagnir þar sem farið er yfir nokkra af mögnuðustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað körfubolta þema á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimildamyndin Ölli er á dagskrá sem og viðtöl við Martin Hermannsson, leikmann Alba Berlín í Þýskalandi. Þá er viðtal við Kobe heitinn Bryant einnig á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Sögufrægur leikur Liverpool og AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005 er á Stöð 2 Sport 3 ásamt leik Manchester United og Chelsea þremur árum síðar. Úrslitarimma Hauka og Selfoss í Olís deild karla frá 2019 er einnig á dagskrá. Stöð 2 eSport Counter strike, landsleikur í eFótbolta og KARDS World Championship Finals er í boði fyrir íþrótta- og tölvufíkla. Stöð 2 Golf Hápunktar frá PGA 2020 er á dagskrá ásamt því að David Feherty heimsækir Samuel L. Jackson en leikarinn er forfallinn golfari. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Íþróttir Fótbolti Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Golf Rafíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Þá verður farið yfir Sportið í kvöld sem sýndir voru í vikunni og þar á meðal eru viðtöl við Guðjón Þórðarson, Jón Arnór Stefánsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. Þá verða sýndir þættirnir Goðsagnir þar sem farið er yfir nokkra af mögnuðustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað körfubolta þema á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimildamyndin Ölli er á dagskrá sem og viðtöl við Martin Hermannsson, leikmann Alba Berlín í Þýskalandi. Þá er viðtal við Kobe heitinn Bryant einnig á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Sögufrægur leikur Liverpool og AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005 er á Stöð 2 Sport 3 ásamt leik Manchester United og Chelsea þremur árum síðar. Úrslitarimma Hauka og Selfoss í Olís deild karla frá 2019 er einnig á dagskrá. Stöð 2 eSport Counter strike, landsleikur í eFótbolta og KARDS World Championship Finals er í boði fyrir íþrótta- og tölvufíkla. Stöð 2 Golf Hápunktar frá PGA 2020 er á dagskrá ásamt því að David Feherty heimsækir Samuel L. Jackson en leikarinn er forfallinn golfari. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íþróttir Fótbolti Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Golf Rafíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira