Rándýrt aprílgabb skilar nú bullandi gróða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 10:45 Auglýsing fyrir varning hjá gervifélaginu Beans Lacrosse Club. Mynd/Premier Lacrosse League Bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik (lacrosse) er nú ekki beint sú stærsta eða frægasta deildin í fjölbreyttu íþróttalífi Bandaríkjamanna. Rándýrt aprílgabb deildarinnar virðist hins vegar hafa slegið óvænt í gegn og komið þessari nýlegu deild á kortið ekki síst í sölu varnings. 1. apríl síðastliðinn tilkynnti bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik að liðið væri búið að taka sjöunda félagið inn í deildina og það hefði fengið nafnið Beans Lacrosse Club. Þetta var bara aprílgabb en sló samt í gegn. $50,000 in merchandise sales in the first 24 hours, almost 10,000 followers on the @PLLBeans Instagram account. All of this for a fake team how the @PremierLacrosse League s April Fools joke went from prank to profit.https://t.co/05GoOej3WX— Front Office Sports (@frntofficesport) April 7, 2020 Beans Lacrosse Club átti nefnilega að vera áttunda félagið í deildinni. Tilkynningin og aprílgabbið var metnaðarfullt í meira lagi. Beans Lacrosse Club félagið fékk merki, slagorð, heimasíðu, varning og formlega fréttatilkynningu. Auðvitað var félagið líka kynnt rækilega á netinu með því að smella því út á öllum helstu samfélagsmiðlum. Það er óhætt að segja að nýja félagið hafi slegið í gegn því varningur merktur Beans Lacrosse Club hreinlega rauk út. Fylgjendum á samfélagsmiðlum fjölgaði gríðarlega og allt í einu vildu allir eignast muni merktum Beans Lacrosse Club. Who'd we fool? pic.twitter.com/gTF6eOr6a7— PLLBeans (@PLLBeans) April 2, 2020 Deildin bætti metið yfir mestu sölu á varningi á einum degi um meira en 30 prósent. það var hreinlega allt brjálað að gera á sölusíðu deildarinnar á netinu. Alls seldust vörur merktar Beans liðinu fyrir 50 þúsund Bandaríkjadali á einum sólarhring en það eru meira en sjö milljónir í íslenskum krónum. Varningurinn er enn að seljast sjö dögum síðar en þó ekki af sama krafti og 1. apríl. View this post on Instagram Introducing the 8th PLL team: @pllbeanslc Hearty, Energizing & Undervalued. Ready to take the Crown in 2020. Droppin Bombs. A post shared by Premier Lacrosse League (@pll) on Apr 1, 2020 at 6:59am PDT Íþróttir Aprílgabb Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik (lacrosse) er nú ekki beint sú stærsta eða frægasta deildin í fjölbreyttu íþróttalífi Bandaríkjamanna. Rándýrt aprílgabb deildarinnar virðist hins vegar hafa slegið óvænt í gegn og komið þessari nýlegu deild á kortið ekki síst í sölu varnings. 1. apríl síðastliðinn tilkynnti bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik að liðið væri búið að taka sjöunda félagið inn í deildina og það hefði fengið nafnið Beans Lacrosse Club. Þetta var bara aprílgabb en sló samt í gegn. $50,000 in merchandise sales in the first 24 hours, almost 10,000 followers on the @PLLBeans Instagram account. All of this for a fake team how the @PremierLacrosse League s April Fools joke went from prank to profit.https://t.co/05GoOej3WX— Front Office Sports (@frntofficesport) April 7, 2020 Beans Lacrosse Club átti nefnilega að vera áttunda félagið í deildinni. Tilkynningin og aprílgabbið var metnaðarfullt í meira lagi. Beans Lacrosse Club félagið fékk merki, slagorð, heimasíðu, varning og formlega fréttatilkynningu. Auðvitað var félagið líka kynnt rækilega á netinu með því að smella því út á öllum helstu samfélagsmiðlum. Það er óhætt að segja að nýja félagið hafi slegið í gegn því varningur merktur Beans Lacrosse Club hreinlega rauk út. Fylgjendum á samfélagsmiðlum fjölgaði gríðarlega og allt í einu vildu allir eignast muni merktum Beans Lacrosse Club. Who'd we fool? pic.twitter.com/gTF6eOr6a7— PLLBeans (@PLLBeans) April 2, 2020 Deildin bætti metið yfir mestu sölu á varningi á einum degi um meira en 30 prósent. það var hreinlega allt brjálað að gera á sölusíðu deildarinnar á netinu. Alls seldust vörur merktar Beans liðinu fyrir 50 þúsund Bandaríkjadali á einum sólarhring en það eru meira en sjö milljónir í íslenskum krónum. Varningurinn er enn að seljast sjö dögum síðar en þó ekki af sama krafti og 1. apríl. View this post on Instagram Introducing the 8th PLL team: @pllbeanslc Hearty, Energizing & Undervalued. Ready to take the Crown in 2020. Droppin Bombs. A post shared by Premier Lacrosse League (@pll) on Apr 1, 2020 at 6:59am PDT
Íþróttir Aprílgabb Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira