„Það finna allir mjög þétt til ábyrgðar“ Sylvía Hall skrifar 9. apríl 2020 19:36 Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir samninganefndirnar vinna vel saman og þær hafi átt gott samtal í dag. Vísir/Sigurjón Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist vera ánægður með fund dagsins hjá samninganefndum ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Fundi lauk klukkan 18 í kvöld og hefur verið boðað til næsta fundar klukkan 13 á morgun. Í samtali við Vísi segir Aðalsteinn samninganefndirnar hafa mætt vel undirbúnar í dag og þær hafi átt gott samtal. Þá fengu nefndirnar heimavinnu líkt og í gær fyrir fund morgundagsins. „Það finna allir mjög þétt til ábyrgðar og það vantar ekkert upp á.“ Öllum varúðarreglum er fylgt við samningaborðið og gaf sóttvarnalæknir samninganefndum leyfi til þess að funda í persónu í vikunni. Því er takmarkaður fjöldi í samninganefndunum til þess að tryggja það að tveggja metra reglan sé virt sem og fjöldatakmarkanir. Stefnt er á að funda yfir páskana og hafa sérfræðingar verið kallaðir til sem hafa hjálpað til við samningaviðræðurnar. Þá sé gott hljóð í hópnum og hann svekki sig ekki mikið á því að verja páskunum í samningaviðræður en hjúkrunarfræðingar hafa nú verið samningslausir í tæpt ár. „Páskunum er vel varið í þetta. Við finnum til sömu ábyrgðar og aðrir í samfélaginu,“ segir Aðalsteinn. Heilbrigðismál Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu 8. apríl 2020 21:22 Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51 Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Sjá meira
Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist vera ánægður með fund dagsins hjá samninganefndum ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Fundi lauk klukkan 18 í kvöld og hefur verið boðað til næsta fundar klukkan 13 á morgun. Í samtali við Vísi segir Aðalsteinn samninganefndirnar hafa mætt vel undirbúnar í dag og þær hafi átt gott samtal. Þá fengu nefndirnar heimavinnu líkt og í gær fyrir fund morgundagsins. „Það finna allir mjög þétt til ábyrgðar og það vantar ekkert upp á.“ Öllum varúðarreglum er fylgt við samningaborðið og gaf sóttvarnalæknir samninganefndum leyfi til þess að funda í persónu í vikunni. Því er takmarkaður fjöldi í samninganefndunum til þess að tryggja það að tveggja metra reglan sé virt sem og fjöldatakmarkanir. Stefnt er á að funda yfir páskana og hafa sérfræðingar verið kallaðir til sem hafa hjálpað til við samningaviðræðurnar. Þá sé gott hljóð í hópnum og hann svekki sig ekki mikið á því að verja páskunum í samningaviðræður en hjúkrunarfræðingar hafa nú verið samningslausir í tæpt ár. „Páskunum er vel varið í þetta. Við finnum til sömu ábyrgðar og aðrir í samfélaginu,“ segir Aðalsteinn.
Heilbrigðismál Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu 8. apríl 2020 21:22 Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51 Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu 8. apríl 2020 21:22
Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51
Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði