Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2020 09:00 Ivan Rakitic er ekki að hugsa sér til hreyfings. vísir/epa Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Rakitic hefur unnið þrettán titla á tíma sínum hjá Barcelona og hann segir í nýju viðtali við Mundo Deportivo að það sé ekki hægt að gera hvað sem er við þennan 32 ára króatíska landsliðsmann. „Ég skil stöðuna en ég er ekki kartöflupoki sem þú getur gert hvað sem er við. Ég vil vera þar sem mér finnst ég vera hluti af einhverju, borið virðing fyrir mér og liðið þarfnast mín. Ég verð sá eini sem tek þessa ákvörðun, enginn annar,“ sagði Króatinn. Ivan Rakitic tells Barcelona 'I'm not a sack of potatoes' in response to disrespectful treatmenthttps://t.co/Kej1qy3mFw— Telegraph Football (@TeleFootball) April 13, 2020 Rakitic var fastamaður hjá Barca fyrir þessa leiktíð en með tilkomu Hollendingsins Frenkie de Jong hefur Rakitic einungis byrjað tíu leiki hjá Börsungum á þessari leiktíð en samningur hans rennur út sumarið 2021. „Síðasta ár var það besta af þeim sex sem ég hef verið hér og ég var ósáttur hvernig var farið með mig. Ég var hissa á því og skil það ekki. Úrslitin hafa ekki verið upp á sitt besta og ég hef ekki spilað mikið. Þess vegna var ég vonsvikinn. Þetta var skrýtinn fyrri helmingur á tímabilinu og var óþægilegur fyrir mig. Ég vonandi get klárað samninginn sinn.“ Börsungar voru á toppi spænsku deildarinnar áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Rakitic hefur unnið þrettán titla á tíma sínum hjá Barcelona og hann segir í nýju viðtali við Mundo Deportivo að það sé ekki hægt að gera hvað sem er við þennan 32 ára króatíska landsliðsmann. „Ég skil stöðuna en ég er ekki kartöflupoki sem þú getur gert hvað sem er við. Ég vil vera þar sem mér finnst ég vera hluti af einhverju, borið virðing fyrir mér og liðið þarfnast mín. Ég verð sá eini sem tek þessa ákvörðun, enginn annar,“ sagði Króatinn. Ivan Rakitic tells Barcelona 'I'm not a sack of potatoes' in response to disrespectful treatmenthttps://t.co/Kej1qy3mFw— Telegraph Football (@TeleFootball) April 13, 2020 Rakitic var fastamaður hjá Barca fyrir þessa leiktíð en með tilkomu Hollendingsins Frenkie de Jong hefur Rakitic einungis byrjað tíu leiki hjá Börsungum á þessari leiktíð en samningur hans rennur út sumarið 2021. „Síðasta ár var það besta af þeim sex sem ég hef verið hér og ég var ósáttur hvernig var farið með mig. Ég var hissa á því og skil það ekki. Úrslitin hafa ekki verið upp á sitt besta og ég hef ekki spilað mikið. Þess vegna var ég vonsvikinn. Þetta var skrýtinn fyrri helmingur á tímabilinu og var óþægilegur fyrir mig. Ég vonandi get klárað samninginn sinn.“ Börsungar voru á toppi spænsku deildarinnar áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira