Bjart og hlýtt suðvestanlands en slydduél fyrir norðan Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2020 07:24 Búast má við að sólríkt verði á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Í dag má búast við norðan stinningsgolu eða -kalda víðast hvar og meiri vindi framan af degi norðaustantil. Varað er við allhvassri eða hvassri norðvestanátt austast á landinu fyrri part dags og ökumenn einkum hvattir til að sýna aðgát. Annars verður léttskýjað í flestum landshlutum, hiti 1-5 norðaustantil en allt að 11 stig suðvestanlands. Þá þykknar upp með dálitlum skúrum eða slydduéljum á Norður- og Austurlandi. Á morgun og næstu daga verða austlægar áttir ríkjandi og bjart með köflum, en víða líkur á lítilsháttar vætu. Hægt hlýnandi veður. Um miðja vikuna er von á skilum að landinu með ákveðinni suðaustanátt og rigningu. „En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott og skilunum mun fylgja talsvert hlýtt loft sem allt útlit er fyrir að staldri við hjá okkur fram að helgi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast við suðurströndina. Bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar skúrir eða él um landið austanvert. Hiti frá 2 stigum austast, upp í 13 stig á Vesturlandi að deginum. Á mánudag:Suðaustan 3-8 m/s og víða bjartviðri, en austan 8-13 og stöku skúrir við suðurströndina. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast á Norður- og Vesturlandi. Á þriðjudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á miðvikudag:Ákveðin suðaustlæg átt og rigning, en hægari og og væta með köflum norðanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag (uppstigningardagur):Suðlæg átt, dálítil væta sunnan- og vestanlands, en annars bjart með köflum og úrkomulítið. Hlýnandi. Á föstudag:Útlit fyrir suðlægar áttir, léttskýjað og hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Í dag má búast við norðan stinningsgolu eða -kalda víðast hvar og meiri vindi framan af degi norðaustantil. Varað er við allhvassri eða hvassri norðvestanátt austast á landinu fyrri part dags og ökumenn einkum hvattir til að sýna aðgát. Annars verður léttskýjað í flestum landshlutum, hiti 1-5 norðaustantil en allt að 11 stig suðvestanlands. Þá þykknar upp með dálitlum skúrum eða slydduéljum á Norður- og Austurlandi. Á morgun og næstu daga verða austlægar áttir ríkjandi og bjart með köflum, en víða líkur á lítilsháttar vætu. Hægt hlýnandi veður. Um miðja vikuna er von á skilum að landinu með ákveðinni suðaustanátt og rigningu. „En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott og skilunum mun fylgja talsvert hlýtt loft sem allt útlit er fyrir að staldri við hjá okkur fram að helgi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast við suðurströndina. Bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar skúrir eða él um landið austanvert. Hiti frá 2 stigum austast, upp í 13 stig á Vesturlandi að deginum. Á mánudag:Suðaustan 3-8 m/s og víða bjartviðri, en austan 8-13 og stöku skúrir við suðurströndina. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast á Norður- og Vesturlandi. Á þriðjudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á miðvikudag:Ákveðin suðaustlæg átt og rigning, en hægari og og væta með köflum norðanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag (uppstigningardagur):Suðlæg átt, dálítil væta sunnan- og vestanlands, en annars bjart með köflum og úrkomulítið. Hlýnandi. Á föstudag:Útlit fyrir suðlægar áttir, léttskýjað og hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira