„Ekki sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 11:30 Rúnar Páll er enn eflaust að velta fyrir sér hvernig Stjörnunni tókst að tapa gegn Þrótti sumarið 2014. vísir/ernir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, mættið í Sportið í kvöld í liðinni viku og ræddi við Guðmund Benediktsson um ótrúlegt sumar Stjörnunnar árið 2014. Liðið fór taplaust í gegnum Íslandsmótið, fór langt í Evrópukeppni en datt á ótrúlegan hátt út gegn Þrótti Reykjavík í bikarkeppninni. Sjá má Rúnar ræða téðan leik í spilarnum hér að neðan. „Það kemur að bikarleik, gegn Þrótturum [Þrótti Reykjavík] sem voru í næst efstu deild. Þar kemur fyrsta tapið ykkar á leiktíðinni. Hvernig fór þetta í þig,“ var spurningin sem Rúnar fékk frá Gumma Ben um þetta óvænta tap. „Þetta var ekkert skemmtilegt sko,“ sagði Rúnar og andvarpaði áður en hann hélt áfram. „Var fyrsta tapið okkar um sumarið og menn voru bara brjálaðir yfir því að vera dottnir út. Fórum árin á undan í úrslit, 2012 og 2013. Þannig að þetta var ekkert sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti. Það var eiginlega bara ... já,“ sagði Rúnar sem átti greinilega erfitt með að lýsa nákvæmlega því hvað gerðist í áðurnefndum leik gegn Þrótti. „Þetta var hneisa en það var spilað þétt og við vorum ekkert að staldra of lengi við þetta. Held við höfum ekki einu sinni rætt þennan leik daginn eftir. Við bara fórum út og æfðum, gleymdum þessu bara,“ sagði Rúnar að lokum. Varamaðurinn Matthew Eliasson skoraði eina mark Þróttar í leiknum en markið kom í upphafi framlengingar. Stjörnunni tókst ekki að jafna metin og duttu því úr leik. Klippa: Rúnar Páll um óvænt tap gegn Þrótti Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stjarnan Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. maí 2020 23:00 Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. 15. maí 2020 22:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, mættið í Sportið í kvöld í liðinni viku og ræddi við Guðmund Benediktsson um ótrúlegt sumar Stjörnunnar árið 2014. Liðið fór taplaust í gegnum Íslandsmótið, fór langt í Evrópukeppni en datt á ótrúlegan hátt út gegn Þrótti Reykjavík í bikarkeppninni. Sjá má Rúnar ræða téðan leik í spilarnum hér að neðan. „Það kemur að bikarleik, gegn Þrótturum [Þrótti Reykjavík] sem voru í næst efstu deild. Þar kemur fyrsta tapið ykkar á leiktíðinni. Hvernig fór þetta í þig,“ var spurningin sem Rúnar fékk frá Gumma Ben um þetta óvænta tap. „Þetta var ekkert skemmtilegt sko,“ sagði Rúnar og andvarpaði áður en hann hélt áfram. „Var fyrsta tapið okkar um sumarið og menn voru bara brjálaðir yfir því að vera dottnir út. Fórum árin á undan í úrslit, 2012 og 2013. Þannig að þetta var ekkert sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti. Það var eiginlega bara ... já,“ sagði Rúnar sem átti greinilega erfitt með að lýsa nákvæmlega því hvað gerðist í áðurnefndum leik gegn Þrótti. „Þetta var hneisa en það var spilað þétt og við vorum ekkert að staldra of lengi við þetta. Held við höfum ekki einu sinni rætt þennan leik daginn eftir. Við bara fórum út og æfðum, gleymdum þessu bara,“ sagði Rúnar að lokum. Varamaðurinn Matthew Eliasson skoraði eina mark Þróttar í leiknum en markið kom í upphafi framlengingar. Stjörnunni tókst ekki að jafna metin og duttu því úr leik. Klippa: Rúnar Páll um óvænt tap gegn Þrótti Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Stjarnan Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. maí 2020 23:00 Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. 15. maí 2020 22:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. maí 2020 23:00
Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. 15. maí 2020 22:00