Ætlar ekki að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn fyrir framan engar áhorfendur Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 19:00 Amir Khan ætlar að bíða eftir rétta tækifærinu til að berjast. vísir/getty Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Fyrrum heimsmeistarinn hefur ekki barist síðan hann vann sigur á Billy Dib í Sádi-Arabíu á síðasta ári en hann er talinn tilbúinn að bíða enn lengur eftir bardaga vegna kórónuveirunnar því ekki vill hann slást fyrir framan enga áhorfendur. Eddie Hearn er breskur áhrifavaldur sem hefur boðist til þess að hýsa boxbardaga í garðinum hjá sér og er talið að Dillian Whyte og Alexander Povetkin munu berjast þar í júní er box á Bretlandseyjum fær aftur grænt ljós frá stjórnvöldum. „Að berjast þegar þetta ert bara þú, mótherjinn og dómarinn í tómri höll er það ekki sama. Tóm höll mun ekki koma mér í gírinn og ég mun bíða þangað til að þær orðið fullar á ný,“ sagði hann við Mirror Fighting. „Ég held mér uppteknum, æfi hér og þar svo ég held að þetta verði ekki vandamál þegar ég sný aftur. Hvernig munu boxararnir komast í gírinn? Ég gæti ekki gert það en kannski geta aðrir gert það.“ Amir Khan rules out fighting behind closed doors during coronavirus crisis | @martin_domin https://t.co/OeSvHKjDLH pic.twitter.com/JkcuorEIXt— Mirror Fighting (@MirrorFighting) May 22, 2020 Box Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Fyrrum heimsmeistarinn hefur ekki barist síðan hann vann sigur á Billy Dib í Sádi-Arabíu á síðasta ári en hann er talinn tilbúinn að bíða enn lengur eftir bardaga vegna kórónuveirunnar því ekki vill hann slást fyrir framan enga áhorfendur. Eddie Hearn er breskur áhrifavaldur sem hefur boðist til þess að hýsa boxbardaga í garðinum hjá sér og er talið að Dillian Whyte og Alexander Povetkin munu berjast þar í júní er box á Bretlandseyjum fær aftur grænt ljós frá stjórnvöldum. „Að berjast þegar þetta ert bara þú, mótherjinn og dómarinn í tómri höll er það ekki sama. Tóm höll mun ekki koma mér í gírinn og ég mun bíða þangað til að þær orðið fullar á ný,“ sagði hann við Mirror Fighting. „Ég held mér uppteknum, æfi hér og þar svo ég held að þetta verði ekki vandamál þegar ég sný aftur. Hvernig munu boxararnir komast í gírinn? Ég gæti ekki gert það en kannski geta aðrir gert það.“ Amir Khan rules out fighting behind closed doors during coronavirus crisis | @martin_domin https://t.co/OeSvHKjDLH pic.twitter.com/JkcuorEIXt— Mirror Fighting (@MirrorFighting) May 22, 2020
Box Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira