World Class fækkar plássum í hóptímum Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2020 09:54 World Class Laugar og Laugardalslaug. Vísir/Vilhelm Líkamsræktarkeðjan WorldClass mun fækka þeim plássum sem eru í boði í hóptímum frá og með deginum í dag. Björn Leifsson, stofnandi og framkvæmdastjóri World Class, segir þessa ákvörðun hafa verið tekna í gærkvöldi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann segir ekki standa til að loka stöðvum, en að sjálfsögðu verði farið að fyrirmælum yfirvalda, komi til samkomubanns. Norskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Sats, stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda, muni loka stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Verji sig svolítið sjálft Björn segir ástandið nú vera mjög alvarlegt. „Við höfum gripið til ráðstafana eins og með sótthreinsanir, spritt, klúta og annað slíkt. En ég held að þetta verji sig nú svolítið sjálft í stöðvunum hjá okkur þar sem við höfum nú þegar séð 20 prósent fækkun, sem þýðir það að þeir sem eru í áhættuhóp halda sig heima.“ Björn segir að WorldClass muni að sjálfsögðu fara að fyrirmælum yfirvalda, verði komið á samkomubanni. „En við förum ekkert að loka sjálf fyrr en og ef að því kemur.“ Fækka í hóptímum Björn segir að ákvörðun hafi verið tekin í gærkvöldi að fækka skráningum í tímum. Muni viðskiptavinir taka eftir því á skráningarsíðunni að færri pláss séu til skiptanna. „Þannig minnkar til dæmis skráning í venjulegum hóptímasölum úr fimmtíu í niður fjörutíu og annað slíkt. Annars erum við eins og aðrir og fylgjumst bara með og erum á tánum.“ Heilsa Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Líkamsræktarkeðjan WorldClass mun fækka þeim plássum sem eru í boði í hóptímum frá og með deginum í dag. Björn Leifsson, stofnandi og framkvæmdastjóri World Class, segir þessa ákvörðun hafa verið tekna í gærkvöldi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann segir ekki standa til að loka stöðvum, en að sjálfsögðu verði farið að fyrirmælum yfirvalda, komi til samkomubanns. Norskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Sats, stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda, muni loka stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Verji sig svolítið sjálft Björn segir ástandið nú vera mjög alvarlegt. „Við höfum gripið til ráðstafana eins og með sótthreinsanir, spritt, klúta og annað slíkt. En ég held að þetta verji sig nú svolítið sjálft í stöðvunum hjá okkur þar sem við höfum nú þegar séð 20 prósent fækkun, sem þýðir það að þeir sem eru í áhættuhóp halda sig heima.“ Björn segir að WorldClass muni að sjálfsögðu fara að fyrirmælum yfirvalda, verði komið á samkomubanni. „En við förum ekkert að loka sjálf fyrr en og ef að því kemur.“ Fækka í hóptímum Björn segir að ákvörðun hafi verið tekin í gærkvöldi að fækka skráningum í tímum. Muni viðskiptavinir taka eftir því á skráningarsíðunni að færri pláss séu til skiptanna. „Þannig minnkar til dæmis skráning í venjulegum hóptímasölum úr fimmtíu í niður fjörutíu og annað slíkt. Annars erum við eins og aðrir og fylgjumst bara með og erum á tánum.“
Heilsa Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira