NBA deildin kláruð í Disneylandi? Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 19:30 Endurheimtir Lakers NBA titilinn í Disneylandi? vísir/getty Töluverðar líkur eru á að NBA deildin muni leita til teiknimyndarisans Disney með það fyrir augum að nýta sér aðstöðuna í Disneylandi í Florida til að ljúka keppni í NBA deildinni í sumar. Samkvæmt fréttum vestanhafs er um að ræða eina af þremur sviðsmyndum sem forráðamenn deildarinnar skoða nú gaumgæfilega en vonast er til að geta hafið keppni að nýju þann 15.júlí næstkomandi. Ekki hefur verið leikið í deildinni síðan snemma í mars og er nokkrum umferðum af deildarkeppninni ólokið. Líklegt þykir að farið verði beint í úrslitakeppnina. Fari svo að Disney sviðsmyndin reynist heillavænlegust með tilliti til kórónaveirufaraldursins myndu allir leikir deildarinnar fara fram á heimavelli Orlando Magic og leikmenn liðanna hefðu aðsetur í Disneylandi. The NBA has Orlando/Disney World as a clear frontrunner for return-to-play site for resuming 2019-20 season, sources tell me and @sam_amick. Orlando has gained significant seriousness among other cites such as Las Vegas.— Shams Charania (@ShamsCharania) May 20, 2020 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Töluverðar líkur eru á að NBA deildin muni leita til teiknimyndarisans Disney með það fyrir augum að nýta sér aðstöðuna í Disneylandi í Florida til að ljúka keppni í NBA deildinni í sumar. Samkvæmt fréttum vestanhafs er um að ræða eina af þremur sviðsmyndum sem forráðamenn deildarinnar skoða nú gaumgæfilega en vonast er til að geta hafið keppni að nýju þann 15.júlí næstkomandi. Ekki hefur verið leikið í deildinni síðan snemma í mars og er nokkrum umferðum af deildarkeppninni ólokið. Líklegt þykir að farið verði beint í úrslitakeppnina. Fari svo að Disney sviðsmyndin reynist heillavænlegust með tilliti til kórónaveirufaraldursins myndu allir leikir deildarinnar fara fram á heimavelli Orlando Magic og leikmenn liðanna hefðu aðsetur í Disneylandi. The NBA has Orlando/Disney World as a clear frontrunner for return-to-play site for resuming 2019-20 season, sources tell me and @sam_amick. Orlando has gained significant seriousness among other cites such as Las Vegas.— Shams Charania (@ShamsCharania) May 20, 2020
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira