Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu haft afskipti af á sjöunda hundrað vegna aksturs undir áhrifum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 24. maí 2020 22:51 Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu. Vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á árinu haft afskipti af nokkur hundruð ökumönnum sem hafa verið undir áhrifum áfengis, lyfja eða fíkniefna. Í fyrra slösuðust 36 manns í umferðinni vegna vímuefnaaksturs. Akstur undir áhrifum áfengis, lyfja eða ávana- og fíkniefna hefur löngum verið vandamál hér á landi. Það sem af er ári hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu haft afskipti af 407 ökumönnum sem höfðu verið undir áhrifum ávana- og fíkniefna við aksturinn og 285 ökumönnum sem höfðu verið undir áhrifum áfengis. „Við hjá Samgöngustofu höfum áhyggjur af því þegar fólk er að blanda saman inntöku efna sem hafa ýmist slævandi eða örvandi áhrif vegna þess að það hefur áhrif á aksturshæfni og ákvarðanatöku undir stýri,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu. Hún segir ölvunar- og vímuefnaakstur geta valdið óbætanlegum skaða. Akstur undir áhrifum áfengis eða lyfja er ein af þremur algengustu orsökum banaslysa í umferðinni. „Undangengin ár þá sáum við mjög vaxandi fjölda slysa vegna fíkniefnaaksturs og það keyrði eiginlega um þverbak árið 2018,“ segir Þórhildur. Árið 2018 slösuðust 85 manns í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna þar af fjórtán alvarlega. Í fyrra slösuðust 36 manns og þar af fjórir alvarlega. Þórhildur vonast til að þróunin haldi áfram að vera jákvæð. Þá hefur verið nokkuð um það að fólk slasist í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum löglegrar lyfjaneyslu en sautján slösuðust í fyrra, þar af fimm alvarlega. „Ef fólk er að taka lyf sem getur valdið einhvers konar skerðingu á aksturshæfni þá er það alltaf áhættuþáttur sem við hjá Samgöngustofu viljum fyrir alla muni biðja fólk um að hafa í huga.“ Lögreglumál Fíkn Samgönguslys Umferðaröryggi Tengdar fréttir Erill hjá lögreglu vegna vímuefnaaksturs Lögregla sinnti í það minnsta sex útköllum frá klukkan 15 í gær þar til klukkan 5 í morgun vegna vímuefnaaksturs á höfuðborgarsvæðinu. 20. apríl 2020 06:53 122 mál skráð hjá lögreglu í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast þessa fyrstu nótt ársins. 1. janúar 2020 08:16 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á árinu haft afskipti af nokkur hundruð ökumönnum sem hafa verið undir áhrifum áfengis, lyfja eða fíkniefna. Í fyrra slösuðust 36 manns í umferðinni vegna vímuefnaaksturs. Akstur undir áhrifum áfengis, lyfja eða ávana- og fíkniefna hefur löngum verið vandamál hér á landi. Það sem af er ári hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu haft afskipti af 407 ökumönnum sem höfðu verið undir áhrifum ávana- og fíkniefna við aksturinn og 285 ökumönnum sem höfðu verið undir áhrifum áfengis. „Við hjá Samgöngustofu höfum áhyggjur af því þegar fólk er að blanda saman inntöku efna sem hafa ýmist slævandi eða örvandi áhrif vegna þess að það hefur áhrif á aksturshæfni og ákvarðanatöku undir stýri,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu. Hún segir ölvunar- og vímuefnaakstur geta valdið óbætanlegum skaða. Akstur undir áhrifum áfengis eða lyfja er ein af þremur algengustu orsökum banaslysa í umferðinni. „Undangengin ár þá sáum við mjög vaxandi fjölda slysa vegna fíkniefnaaksturs og það keyrði eiginlega um þverbak árið 2018,“ segir Þórhildur. Árið 2018 slösuðust 85 manns í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna þar af fjórtán alvarlega. Í fyrra slösuðust 36 manns og þar af fjórir alvarlega. Þórhildur vonast til að þróunin haldi áfram að vera jákvæð. Þá hefur verið nokkuð um það að fólk slasist í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum löglegrar lyfjaneyslu en sautján slösuðust í fyrra, þar af fimm alvarlega. „Ef fólk er að taka lyf sem getur valdið einhvers konar skerðingu á aksturshæfni þá er það alltaf áhættuþáttur sem við hjá Samgöngustofu viljum fyrir alla muni biðja fólk um að hafa í huga.“
Lögreglumál Fíkn Samgönguslys Umferðaröryggi Tengdar fréttir Erill hjá lögreglu vegna vímuefnaaksturs Lögregla sinnti í það minnsta sex útköllum frá klukkan 15 í gær þar til klukkan 5 í morgun vegna vímuefnaaksturs á höfuðborgarsvæðinu. 20. apríl 2020 06:53 122 mál skráð hjá lögreglu í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast þessa fyrstu nótt ársins. 1. janúar 2020 08:16 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Erill hjá lögreglu vegna vímuefnaaksturs Lögregla sinnti í það minnsta sex útköllum frá klukkan 15 í gær þar til klukkan 5 í morgun vegna vímuefnaaksturs á höfuðborgarsvæðinu. 20. apríl 2020 06:53
122 mál skráð hjá lögreglu í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast þessa fyrstu nótt ársins. 1. janúar 2020 08:16