Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Andri Eysteinsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2020 13:42 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundinum í dag. Lögreglan Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní verður líkt og kunnugt er gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 í staðinn fyrir 14 daga sóttkví. Undirbúningur fyrir skimun á landamærum er í fullum gangi en aðeins rétt rúm vika er til stefnu. Undirbúningi miðar vel áfram að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. „Núna næstu viku fara fram vettvangsprófanir og menn munu kanna alla ferla á Keflavíkurflugvelli. Útfærslan verður á landsvísu svo þetta verðru líka útfært með heilsugæslu Austurlands hvað varðar Norrænu. Menn munu reyna að vera eins vel undirbúnir og mögulegt er þegar að því kemur. Farþegum ber skylda til að fylla út forskráningarform áður en komið er til landsins þar sem meðal annars skal skrá dvalartíma og dvalarstað. Þá er farþegum gerð grein fyrir því að við komuna til landsins beri þeim að velja milli þess að sæta tveggja vikna sóttkví eða fara í sýnatöku. En hvert er ferlið varðandi þá, sem kjósa að fara ekki í sýnatöku en hugsanlega munu ekki hlýta fyrirmælum um sóttkví, ef upp koma slík tilfelli? Ég get nú kannski ekki alveg svarað því nákvæmlega, það er þá bara lögrelgumál ef menn neita að fara eftir öllu. Ferðamönnum á að vera þetta ljóst áður en þeir koma. Það er spurningin hvað menn gera í framhaldi af því, það gæti þurft að beita hörðum aðgerðum á þá einstaklinga sem neita að hlýða fyrirmælum yfirvalda og lögreglu á landamærum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní verður líkt og kunnugt er gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 í staðinn fyrir 14 daga sóttkví. Undirbúningur fyrir skimun á landamærum er í fullum gangi en aðeins rétt rúm vika er til stefnu. Undirbúningi miðar vel áfram að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. „Núna næstu viku fara fram vettvangsprófanir og menn munu kanna alla ferla á Keflavíkurflugvelli. Útfærslan verður á landsvísu svo þetta verðru líka útfært með heilsugæslu Austurlands hvað varðar Norrænu. Menn munu reyna að vera eins vel undirbúnir og mögulegt er þegar að því kemur. Farþegum ber skylda til að fylla út forskráningarform áður en komið er til landsins þar sem meðal annars skal skrá dvalartíma og dvalarstað. Þá er farþegum gerð grein fyrir því að við komuna til landsins beri þeim að velja milli þess að sæta tveggja vikna sóttkví eða fara í sýnatöku. En hvert er ferlið varðandi þá, sem kjósa að fara ekki í sýnatöku en hugsanlega munu ekki hlýta fyrirmælum um sóttkví, ef upp koma slík tilfelli? Ég get nú kannski ekki alveg svarað því nákvæmlega, það er þá bara lögrelgumál ef menn neita að fara eftir öllu. Ferðamönnum á að vera þetta ljóst áður en þeir koma. Það er spurningin hvað menn gera í framhaldi af því, það gæti þurft að beita hörðum aðgerðum á þá einstaklinga sem neita að hlýða fyrirmælum yfirvalda og lögreglu á landamærum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira