Sigurður Ingi fékk Netflix til að skipta sér út fyrir Sigmund Andri Eysteinsson skrifar 7. júní 2020 17:43 Sigurður Ingi Jóhannsson fékk atriði í myndinni Laundromat breytt. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. Í myndinni, sem kom út í október í fyrra, var Sigurður Ingi bendlaður við Panamaskjölin en í myndinni birtist skjáskot þar sem sagt er frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, sem var í Panamaskjölunum hafi sagt af sér embætti og að Sigurður Ingi hafi tekið við af honum. Engin mynd birtist þó af Sigmundi Davíð í kvikmyndinni sem skartaði Meryl Streep í aðalhlutverki. Var því gefið til kynna að Sigurður Ingi hafi verið sá sem átti eignir í skattaskjóli og hefði sagt af sér. Sigurður Ingi greindi frá skoðun sinni á myndbirtingunni í færslu á Facebook-síðu sinni í október og sagði hann það „sárt og óþolandi“ að vera bendlaður við Panamaskjölin í myndinni. Nú greinir Sigurður Ingi frá því í nýrri færslu að eftir að hann hafi fengið lögmann í málið hafi Netflix tekið málið fyrir, tekið atriðið úr myndinni og sett annað í staðin sem betur samræmist raunveruleikanum. Sigurður þakkar velvildarmönnum sínum veittan stuðning í málinu. „Mjög margir hvöttu mig til þess að fara fram á leiðréttingu og þakka ég stuðninginn. Rétt skal vera rétt,“ skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sveitastjórnar- og samgönguráðherra og fyrrverandi forsætisráðherra. Hér að neðan má sjá umrætt atriði úr myndinni Laundromat með Meryl Streep og Antonio Banderas. Fyrir breytingu. Bíó og sjónvarp Netflix Panama-skjölin Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. Í myndinni, sem kom út í október í fyrra, var Sigurður Ingi bendlaður við Panamaskjölin en í myndinni birtist skjáskot þar sem sagt er frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, sem var í Panamaskjölunum hafi sagt af sér embætti og að Sigurður Ingi hafi tekið við af honum. Engin mynd birtist þó af Sigmundi Davíð í kvikmyndinni sem skartaði Meryl Streep í aðalhlutverki. Var því gefið til kynna að Sigurður Ingi hafi verið sá sem átti eignir í skattaskjóli og hefði sagt af sér. Sigurður Ingi greindi frá skoðun sinni á myndbirtingunni í færslu á Facebook-síðu sinni í október og sagði hann það „sárt og óþolandi“ að vera bendlaður við Panamaskjölin í myndinni. Nú greinir Sigurður Ingi frá því í nýrri færslu að eftir að hann hafi fengið lögmann í málið hafi Netflix tekið málið fyrir, tekið atriðið úr myndinni og sett annað í staðin sem betur samræmist raunveruleikanum. Sigurður þakkar velvildarmönnum sínum veittan stuðning í málinu. „Mjög margir hvöttu mig til þess að fara fram á leiðréttingu og þakka ég stuðninginn. Rétt skal vera rétt,“ skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sveitastjórnar- og samgönguráðherra og fyrrverandi forsætisráðherra. Hér að neðan má sjá umrætt atriði úr myndinni Laundromat með Meryl Streep og Antonio Banderas. Fyrir breytingu.
Bíó og sjónvarp Netflix Panama-skjölin Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira