Alþjóðlegt fyrirtæki opnar á Laugavegi Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2020 10:25 Danska fyrirtækið Harklinikken, sem er þekkt fyrir meðferðir á hárlosi kvenna og karla og hárheilbrigði, hefur opnað fyrsta útibú sitt í Reykjavík. Nánar tiltekið á Laugavegi þar sem Michelsen úrsmiður var áður til húsa í fjölmörg ár. Þar verður bæði starfrækt verslun og meðferðarstofa. „Við erum í skýjunum með opnun útibúsins á Laugavegi í hjarta Reykjavíkur,“ segir Lars Skjoth, stofnandi Harklinikken og yfirmaður rannsókna og þróunar hjá fyrirtækinu í tilkynningu. „Við höfum starfað á Íslandi í þrjú ár og viðtökurnar hafa verið ótrúlega jákvæðar, þúsundir Íslendinga eru nú í meðferð hjá okkur. Þetta útibú sem sameinar verslun og persónulega stofu er spennandi tilraun fyrir okkur því við getum hugsað okkur að færa út kvíarnar í smásölu víðsvegar um heim.“ Í tilkynningunni segir að Harklinikken hafi skapað sér orðspor á meðal vönduðustu og virtustu hárþjónusta í heiminum. Íslenskir neytendur munu geta fræðs um Harklinikken og prófað vörur í útibúinu en áður áður hefur vörumerkið takmarkað aðgengi að vörum sínum við þá sem vísað hefur verið í meðferð við hárlosi. „Hársérfræðingar Harklinikken munu starfa í versluninni en þeir allir þrautþjálfaðir í að finna vandamál í hári og hársverði. Þessir sérfræðingar geta beint viðskiptavinum að vörum sem henta hverju sinni og byggt þannig á hefð Harklinikken fyrir einstaklingsmiðaðri og persónulegri þjónustu, sem skapað hefur vörumerkinu sérstöðu á markaði. Auk þess að fræða neytendur um vöruna geta þeir einnig veitt þeim ráðgjöf sem líta við án þess að hafa bókað og hafa áhuga á sérvalinni meðferð við hárþynningu í einu af meðferðarherbergjum nýja útibúsins,“ segir í tilkynninunni. Verslun Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira
Danska fyrirtækið Harklinikken, sem er þekkt fyrir meðferðir á hárlosi kvenna og karla og hárheilbrigði, hefur opnað fyrsta útibú sitt í Reykjavík. Nánar tiltekið á Laugavegi þar sem Michelsen úrsmiður var áður til húsa í fjölmörg ár. Þar verður bæði starfrækt verslun og meðferðarstofa. „Við erum í skýjunum með opnun útibúsins á Laugavegi í hjarta Reykjavíkur,“ segir Lars Skjoth, stofnandi Harklinikken og yfirmaður rannsókna og þróunar hjá fyrirtækinu í tilkynningu. „Við höfum starfað á Íslandi í þrjú ár og viðtökurnar hafa verið ótrúlega jákvæðar, þúsundir Íslendinga eru nú í meðferð hjá okkur. Þetta útibú sem sameinar verslun og persónulega stofu er spennandi tilraun fyrir okkur því við getum hugsað okkur að færa út kvíarnar í smásölu víðsvegar um heim.“ Í tilkynningunni segir að Harklinikken hafi skapað sér orðspor á meðal vönduðustu og virtustu hárþjónusta í heiminum. Íslenskir neytendur munu geta fræðs um Harklinikken og prófað vörur í útibúinu en áður áður hefur vörumerkið takmarkað aðgengi að vörum sínum við þá sem vísað hefur verið í meðferð við hárlosi. „Hársérfræðingar Harklinikken munu starfa í versluninni en þeir allir þrautþjálfaðir í að finna vandamál í hári og hársverði. Þessir sérfræðingar geta beint viðskiptavinum að vörum sem henta hverju sinni og byggt þannig á hefð Harklinikken fyrir einstaklingsmiðaðri og persónulegri þjónustu, sem skapað hefur vörumerkinu sérstöðu á markaði. Auk þess að fræða neytendur um vöruna geta þeir einnig veitt þeim ráðgjöf sem líta við án þess að hafa bókað og hafa áhuga á sérvalinni meðferð við hárþynningu í einu af meðferðarherbergjum nýja útibúsins,“ segir í tilkynninunni.
Verslun Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira