Gamla Íslendingaliðið með jafn marga eigendur og sigurleiki á árinu 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2020 17:00 Hermann Hreiðarsson í baráttunni við Hernan Crespo á tíma sínum hjá Charlton. vísir/getty Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. Charlton hefur einungis unnið þrjá leiki af þeim þrettán sem þeir hafa spilað á árinu 2020. Liðið vann 2-1 sigur á Barnsley 1. febrúar, tíu dögum seinna unnu þeir 1-0 sigur á Nottingham Forest og 3-1 sigur á Luton 22. febrúar. Það er ekki bara inni á vellinum sem allt hefur verið í tómu tjóni hjá Charlton. Liðið hefur haft þrjá eigendur á árinu 2020 en viðskiptajöfurinn Paul Elliott er nú eigandi liðsins. Hann tekur við félaginu af East Street fjárfestingarfélaginu en þeir tóku við félaginu í janúar af hinum óvinsæla Roland Duchatelet. Charlton Athletic have confirmed Paul Elliott as their new owner & chairman after their East Street Investments takeover..This means they have now had exactly the same number of owners in 2020 as they have had league wins (3).Madness. pic.twitter.com/bCuhy68HDW— Oddschanger (@Oddschanger) June 10, 2020 Hermann Hreiðarsson gerði garðinn frægan með liðinu á árunum 2003 til 2007 en hann spilaði rúmlega 130 leiki fyrir félagið. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði einnig með liðinu frá 2014 til 2016 áður en hann gekk í raðir Burnley. Rúrik Gíslason var einnig samningsbundinn liðinu á árunum 2005 til 2007 en spilaði ekki leik fyrir aðallið félagsins. Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. Charlton hefur einungis unnið þrjá leiki af þeim þrettán sem þeir hafa spilað á árinu 2020. Liðið vann 2-1 sigur á Barnsley 1. febrúar, tíu dögum seinna unnu þeir 1-0 sigur á Nottingham Forest og 3-1 sigur á Luton 22. febrúar. Það er ekki bara inni á vellinum sem allt hefur verið í tómu tjóni hjá Charlton. Liðið hefur haft þrjá eigendur á árinu 2020 en viðskiptajöfurinn Paul Elliott er nú eigandi liðsins. Hann tekur við félaginu af East Street fjárfestingarfélaginu en þeir tóku við félaginu í janúar af hinum óvinsæla Roland Duchatelet. Charlton Athletic have confirmed Paul Elliott as their new owner & chairman after their East Street Investments takeover..This means they have now had exactly the same number of owners in 2020 as they have had league wins (3).Madness. pic.twitter.com/bCuhy68HDW— Oddschanger (@Oddschanger) June 10, 2020 Hermann Hreiðarsson gerði garðinn frægan með liðinu á árunum 2003 til 2007 en hann spilaði rúmlega 130 leiki fyrir félagið. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði einnig með liðinu frá 2014 til 2016 áður en hann gekk í raðir Burnley. Rúrik Gíslason var einnig samningsbundinn liðinu á árunum 2005 til 2007 en spilaði ekki leik fyrir aðallið félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira