Vill að allir minnisvarðar um Suðurríkin verði fjarlægðir úr heimabænum Sylvía Hall skrifar 13. júní 2020 10:39 Söngkonan Taylor Swift segir tímabært að hugsa söguna upp á nýtt. Vísir/Getty Söngkonan Taylor Swift hefur kallað eftir því að allar minnisvarðar um Suðurríkinn verði fjarlægðir úr heimabæ sínum Tennessee hið snarasta. Hún segir taktlaust að hafa þessar styttur uppi og það sé særandi að berjast fyrir því að láta þær standa í bænum. Mikil umræða hefur sprottið upp vegna styttanna, sem eru af hershöfðingjum Suðurríkjanna og öðrum mönnum sem þykja umdeildir. Deilurnar einnig komið upp í öðrum löndum og hafa mótmælendur rifið nokkrar styttur niður af leiðtogum Suðurríkjanna. Swift segir stytturnar augljóslega heiðra rasista og það sé rasískt að berjast fyrir þeim. Þeir sem geri það sýni svörtum íbúum Tennessee hvar þeir standi í baráttunni gegn óréttlæti og haldi þannig áfram „hringrás sársauka“. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur breytt þessu,“ skrifar söngkonan. When you fight to honor racists, you show black Tennesseans and all of their allies where you stand, and you continue this cycle of hurt. You can’t change history, but you can change this. 🙏— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Hún segir það viðbjóðslegt að sjá minnisvarða sem fagna tilvist manna sem stóðu fyrir kynþáttahatri og gerðu hluti sem enginn ætti að vera stoltur af. Þessir menn ættu ekki að vera túlkaðir sem hetjur heldur fordæmdir fyrir verk sín. „Að taka niður styttur mun ekki laga áratugalanga kerfisbundna kúgun, ofbeldi og hatur sem svart fólk hefur þurft að þola en það gæti fært okkur skrefi nær því að láta alla íbúa Tennessee og gesti okkar upplifa sig örugga – ekki bara hvíta fólkið.“ As a Tennessean, it makes me sick that there are monuments standing in our state that celebrate racist historical figures who did evil things. Edward Carmack and Nathan Bedford Forrest were DESPICABLE figures in our state history and should be treated as such.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Taking down statues isn’t going to fix centuries of systemic oppression, violence and hatred that black people have had to endure but it might bring us one small step closer to making ALL Tennesseans and visitors to our state feel safe - not just the white ones.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Hollywood Black Lives Matter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. 11. júní 2020 09:03 Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7. júní 2020 20:45 Bandaríski sjóherinn bannar Suðurríkjafánann Fáni Suðurríkjasambandsins verður gerður útlægur á öllum opinberum stöðum bandaríska sjóhersins, skipum hans og flugvélum samkvæmt nýjum reglum sem nú er unnið að. Ákvörðun flotans kemur á sama tíma og mikil mótmæli geisa gegn kynþáttahyggju og lögregluofbeldi. 9. júní 2020 22:46 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift hefur kallað eftir því að allar minnisvarðar um Suðurríkinn verði fjarlægðir úr heimabæ sínum Tennessee hið snarasta. Hún segir taktlaust að hafa þessar styttur uppi og það sé særandi að berjast fyrir því að láta þær standa í bænum. Mikil umræða hefur sprottið upp vegna styttanna, sem eru af hershöfðingjum Suðurríkjanna og öðrum mönnum sem þykja umdeildir. Deilurnar einnig komið upp í öðrum löndum og hafa mótmælendur rifið nokkrar styttur niður af leiðtogum Suðurríkjanna. Swift segir stytturnar augljóslega heiðra rasista og það sé rasískt að berjast fyrir þeim. Þeir sem geri það sýni svörtum íbúum Tennessee hvar þeir standi í baráttunni gegn óréttlæti og haldi þannig áfram „hringrás sársauka“. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur breytt þessu,“ skrifar söngkonan. When you fight to honor racists, you show black Tennesseans and all of their allies where you stand, and you continue this cycle of hurt. You can’t change history, but you can change this. 🙏— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Hún segir það viðbjóðslegt að sjá minnisvarða sem fagna tilvist manna sem stóðu fyrir kynþáttahatri og gerðu hluti sem enginn ætti að vera stoltur af. Þessir menn ættu ekki að vera túlkaðir sem hetjur heldur fordæmdir fyrir verk sín. „Að taka niður styttur mun ekki laga áratugalanga kerfisbundna kúgun, ofbeldi og hatur sem svart fólk hefur þurft að þola en það gæti fært okkur skrefi nær því að láta alla íbúa Tennessee og gesti okkar upplifa sig örugga – ekki bara hvíta fólkið.“ As a Tennessean, it makes me sick that there are monuments standing in our state that celebrate racist historical figures who did evil things. Edward Carmack and Nathan Bedford Forrest were DESPICABLE figures in our state history and should be treated as such.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Taking down statues isn’t going to fix centuries of systemic oppression, violence and hatred that black people have had to endure but it might bring us one small step closer to making ALL Tennesseans and visitors to our state feel safe - not just the white ones.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020
Hollywood Black Lives Matter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. 11. júní 2020 09:03 Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7. júní 2020 20:45 Bandaríski sjóherinn bannar Suðurríkjafánann Fáni Suðurríkjasambandsins verður gerður útlægur á öllum opinberum stöðum bandaríska sjóhersins, skipum hans og flugvélum samkvæmt nýjum reglum sem nú er unnið að. Ákvörðun flotans kemur á sama tíma og mikil mótmæli geisa gegn kynþáttahyggju og lögregluofbeldi. 9. júní 2020 22:46 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. 11. júní 2020 09:03
Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7. júní 2020 20:45
Bandaríski sjóherinn bannar Suðurríkjafánann Fáni Suðurríkjasambandsins verður gerður útlægur á öllum opinberum stöðum bandaríska sjóhersins, skipum hans og flugvélum samkvæmt nýjum reglum sem nú er unnið að. Ákvörðun flotans kemur á sama tíma og mikil mótmæli geisa gegn kynþáttahyggju og lögregluofbeldi. 9. júní 2020 22:46