Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júní 2020 23:08 Landamæri landsins opna á mánudaginn og sama dag hefst skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Þrjár sóttvarnamiðstöðvar á vegum Rauða krossins á Íslandi verða opnaðar hér á landi næsta mánudag. Opnun þeirra er hluti af skrefum sem stjórnvöld taka nú í aðdraganda þess að landamæri landsins verða opnuð ferðamönnum eftir helgi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn staðfesti þetta í svari við fyrirspurn fréttastofu nú í kvöld. Stöðvarnar þrjár verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Þær koma til með að gegna sama hlutverki og farsóttarheimilið við Rauðarárstíg gerir nú, það er að segja taka á móti fólki sem smitast hefur af kórónuveirunni og vantar húsnæði til þess að vera í meðan á einangrun stendur. Fosshótel við Rauðarárstíg hefur að undanförnu gegnt hlutverki sóttvarnastöðvar.Vísir/Friðrik Þór Landamæri Íslands opna formlega fyrir ferðamönnum á nýjan leik næsta mánudag. Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum strax á fyrsta degi þegar nýjar reglur taka gildi og skimun fyrir kórónuveirunni hefst í Keflavík. Flestir farþegar koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí. Samkvæmt flugáætlun er von á sjö flugvélum til Keflavíkur á mánudag. Fyrstu farþegarnir sem verða skimaðir á vellinum koma með vél SAS frá Kaupmannahöfn og lenda um klukkan hálf ellefu. Aðrar vélar koma frá Ósló, Færeyjum, Stokkhólmi og Frankfurt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjavík Akureyri Fljótsdalshérað Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Þrjár sóttvarnamiðstöðvar á vegum Rauða krossins á Íslandi verða opnaðar hér á landi næsta mánudag. Opnun þeirra er hluti af skrefum sem stjórnvöld taka nú í aðdraganda þess að landamæri landsins verða opnuð ferðamönnum eftir helgi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn staðfesti þetta í svari við fyrirspurn fréttastofu nú í kvöld. Stöðvarnar þrjár verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Þær koma til með að gegna sama hlutverki og farsóttarheimilið við Rauðarárstíg gerir nú, það er að segja taka á móti fólki sem smitast hefur af kórónuveirunni og vantar húsnæði til þess að vera í meðan á einangrun stendur. Fosshótel við Rauðarárstíg hefur að undanförnu gegnt hlutverki sóttvarnastöðvar.Vísir/Friðrik Þór Landamæri Íslands opna formlega fyrir ferðamönnum á nýjan leik næsta mánudag. Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum strax á fyrsta degi þegar nýjar reglur taka gildi og skimun fyrir kórónuveirunni hefst í Keflavík. Flestir farþegar koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí. Samkvæmt flugáætlun er von á sjö flugvélum til Keflavíkur á mánudag. Fyrstu farþegarnir sem verða skimaðir á vellinum koma með vél SAS frá Kaupmannahöfn og lenda um klukkan hálf ellefu. Aðrar vélar koma frá Ósló, Færeyjum, Stokkhólmi og Frankfurt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjavík Akureyri Fljótsdalshérað Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira