Af hverju spilar Real Madrid á æfingasvæðinu? Sindri Sverrisson skrifar 15. júní 2020 13:30 Leikmenn Real Madrid byrjuðu á sigri á Alfredo di Stefano vellinum í gær. VÍSIR/GETTY Real Madrid berst við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta í sumar en mun leika sína heimaleiki við fábrotnar aðstæður, miðað við Santiago Bernabeu leikvanginn, á æfingasvæði félagsins. Real Madrid vann 3-1 heimasigur á Eibar í gær þegar liðið mætti aftur til leiks eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins. Í þetta sinn lék liðið hins vegar á Alfredo di Stefano-vellinum, á æfingasvæði félagsins. Miklar endurbætur hófust á Santiago Bernabeu fyrr á þessari leiktíð og úr því að engir áhorfendur mega vera á leikjum í sumar ákváðu forráðamenn Real Madrid að nýta tímann núna til að hraða þeim framkvæmdum. Kollegar þeirra hjá Atlético Madrid buðust til að lána heimavöll sinn á meðan en Real Madrid kaus frekar að spila á sínu æfingasvæði. Check out the latest Santiago Bernabéu renovation works!#RealMadrid | #HalaMadrid pic.twitter.com/sqL1GCbnRP— Real Madrid C.F. (@realmadriden) June 11, 2020 Allar aðstæður eru hinar bestu á Alfredo di Stefano-vellinum, þar sem ungmennalið Real Madrid spilar sína leiki fyrir framan allt að 6.000 manns. Búið er að koma upp aðstöðu fyrir myndbandsdómgæslu og búningsklefar, upphitunarsvæði og æfingaaðstaða er samkvæmt AS betri en á leikvöngum margra af betri liðum Spánar. Áætlað er að framkvæmdum við Santiago Bernabeu ljúki sumarið 2022. Spænski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Real Madrid berst við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta í sumar en mun leika sína heimaleiki við fábrotnar aðstæður, miðað við Santiago Bernabeu leikvanginn, á æfingasvæði félagsins. Real Madrid vann 3-1 heimasigur á Eibar í gær þegar liðið mætti aftur til leiks eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins. Í þetta sinn lék liðið hins vegar á Alfredo di Stefano-vellinum, á æfingasvæði félagsins. Miklar endurbætur hófust á Santiago Bernabeu fyrr á þessari leiktíð og úr því að engir áhorfendur mega vera á leikjum í sumar ákváðu forráðamenn Real Madrid að nýta tímann núna til að hraða þeim framkvæmdum. Kollegar þeirra hjá Atlético Madrid buðust til að lána heimavöll sinn á meðan en Real Madrid kaus frekar að spila á sínu æfingasvæði. Check out the latest Santiago Bernabéu renovation works!#RealMadrid | #HalaMadrid pic.twitter.com/sqL1GCbnRP— Real Madrid C.F. (@realmadriden) June 11, 2020 Allar aðstæður eru hinar bestu á Alfredo di Stefano-vellinum, þar sem ungmennalið Real Madrid spilar sína leiki fyrir framan allt að 6.000 manns. Búið er að koma upp aðstöðu fyrir myndbandsdómgæslu og búningsklefar, upphitunarsvæði og æfingaaðstaða er samkvæmt AS betri en á leikvöngum margra af betri liðum Spánar. Áætlað er að framkvæmdum við Santiago Bernabeu ljúki sumarið 2022.
Spænski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira