Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 06:00 Martin Odegaard og félagar verða í eldlínunni í kvöld. vísir/getty Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Real Valladolid og Celta Vigo mætast klukkan 18.30 en Valladolid er í 14. sæti deildarinnar með 32 stig. Celta Vigo er í 17. sætinu með 26 stig. Alaves er í 15. sætinu með 32 stig en Real Sociedad er í 4. sætinu með 47 stig. Á Stöð 2 Sport í dag má finna átta þætti af fyrir Ísland. Það voru þáttir sem voru sýndir áður en Ísland tók þátt á HM 2018 en rætt var við strákanna okkar. Einnig má finna Pepsi Max-stúkuna frá því á mánudagskvöldið sem og alla leiki Pepsi Max-deildar karla í síðustu umferð. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Leikur Real Madrid og Barcelona og aðrir eftirminnilegir leikir verða á dagskránni áður en beinu útsendingarnar tvær fara í loftið síðar í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Gamlir klassískir íslenskir knattspyrnu- og körfuboltaleikir sem og krakkamótin eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports 3 í allan dag. Hver man ekki eftir leik FH og Stjörnunnar árið 2014 sem og körfuboltaleik KR og Njarðvíkur árið 2007? Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni er sýnt í dag. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi á ISPS Handa Women's Australian Open á LPGA mótaröðinni 2020 sem og útsendingar frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskránna má sjá hér. Spænski boltinn Golf Körfubolti Íslenski boltinn Rafíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Real Valladolid og Celta Vigo mætast klukkan 18.30 en Valladolid er í 14. sæti deildarinnar með 32 stig. Celta Vigo er í 17. sætinu með 26 stig. Alaves er í 15. sætinu með 32 stig en Real Sociedad er í 4. sætinu með 47 stig. Á Stöð 2 Sport í dag má finna átta þætti af fyrir Ísland. Það voru þáttir sem voru sýndir áður en Ísland tók þátt á HM 2018 en rætt var við strákanna okkar. Einnig má finna Pepsi Max-stúkuna frá því á mánudagskvöldið sem og alla leiki Pepsi Max-deildar karla í síðustu umferð. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Leikur Real Madrid og Barcelona og aðrir eftirminnilegir leikir verða á dagskránni áður en beinu útsendingarnar tvær fara í loftið síðar í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Gamlir klassískir íslenskir knattspyrnu- og körfuboltaleikir sem og krakkamótin eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports 3 í allan dag. Hver man ekki eftir leik FH og Stjörnunnar árið 2014 sem og körfuboltaleik KR og Njarðvíkur árið 2007? Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni er sýnt í dag. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi á ISPS Handa Women's Australian Open á LPGA mótaröðinni 2020 sem og útsendingar frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskránna má sjá hér.
Spænski boltinn Golf Körfubolti Íslenski boltinn Rafíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira