Sumarhreinsun hjá Klopp til þess að kaupa tvo leikmenn Wolves? Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 11:30 Jurgen Klopp. vísir/getty Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugi nú að losa sig við allt að sex leikmenn til þess að safna pening fyrir leikmannakaupum í sumar. Ruben Neves og Adama Traore, leikmenn Wolves, eru sagðir ofarlega á óskalista Liverpool en samanlagt gætu þeir kostað um 110 milljónir punda. Því þarf Klopp að safna í baukinn svo hægt sé að fá þessa leikmenn. Einn þeirra sem gætu verið á útleið er Naby Keita. Hann var keyptur til félagsins frá Leipzig á 52 milljónir punda en Klopp er sagður vera missa þolinmæðina á miðjumanninum. Xherdan Shaqiri, Harry Wilson og Dejan Lovren eru einnig á meðal þeirra sem eru nefndir þegar rætt er um leikmenn sem gætu yfirgefið Liverpool í sumar. Lovren og Shaqiri hafa verið í aukahlutverki í ár og Wilson er á láni hjá Bournemouth. Jurgen Klopp has reportedly identified six Liverpool players who could leave this summer as the Reds look to add reinforcements— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 18, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugi nú að losa sig við allt að sex leikmenn til þess að safna pening fyrir leikmannakaupum í sumar. Ruben Neves og Adama Traore, leikmenn Wolves, eru sagðir ofarlega á óskalista Liverpool en samanlagt gætu þeir kostað um 110 milljónir punda. Því þarf Klopp að safna í baukinn svo hægt sé að fá þessa leikmenn. Einn þeirra sem gætu verið á útleið er Naby Keita. Hann var keyptur til félagsins frá Leipzig á 52 milljónir punda en Klopp er sagður vera missa þolinmæðina á miðjumanninum. Xherdan Shaqiri, Harry Wilson og Dejan Lovren eru einnig á meðal þeirra sem eru nefndir þegar rætt er um leikmenn sem gætu yfirgefið Liverpool í sumar. Lovren og Shaqiri hafa verið í aukahlutverki í ár og Wilson er á láni hjá Bournemouth. Jurgen Klopp has reportedly identified six Liverpool players who could leave this summer as the Reds look to add reinforcements— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 18, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira