Taka daginn frá undir viðræðurnar Atli Ísleifsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 19. júní 2020 09:59 Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í daginn. Vísir/Vilhelm Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir stöðuna vera mjög þrönga og erfiða í þessum kjaraviðræðum en ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu á mánudaginn. Aðalsteinn segist þó fara vongóður inn í hvern dag. „Við náum vonandi að nýta þá orku sem verður til á ögurstundu að vinna málið áfram og reyna að finna lausnir.“ Aðspurður hvort að samninganefndirnar hafi fengið einhver verkefni með sér heim eftir fundinn í gær segir Aðalsteinn svo vera. „Þær mæta núna aftur og tínast í hús núna klukkan 10. Við höfum tekið daginn frá og sjáum hvað við komumst langt. Samninganefndir hafa unnið mjög vel og unnið vel saman. Samtalið er mjög gott, það strandar ekki á því. Hins vegar eru þetta mjög þröngar og snúnar viðræður.” Samkvæmt dagskrá átti samningafundurinn að standa frá 10 til hádegis. „Við erum allavega með daginn undir og sjáum til hvernig samtalið þróast. Við bókuðum hann til hádegis en þetta mál er í algerum forgangi og samninganefndirnar báðar, og við, finnum öll til ríkrar ábyrgðar að setja þetta í algeran forgang og einbeita okkur að því verkefni í dag og næstu daga ef það er líklegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn. Verkföll 2020 Kjaramál Tengdar fréttir Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10 Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir stöðuna vera mjög þrönga og erfiða í þessum kjaraviðræðum en ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu á mánudaginn. Aðalsteinn segist þó fara vongóður inn í hvern dag. „Við náum vonandi að nýta þá orku sem verður til á ögurstundu að vinna málið áfram og reyna að finna lausnir.“ Aðspurður hvort að samninganefndirnar hafi fengið einhver verkefni með sér heim eftir fundinn í gær segir Aðalsteinn svo vera. „Þær mæta núna aftur og tínast í hús núna klukkan 10. Við höfum tekið daginn frá og sjáum hvað við komumst langt. Samninganefndir hafa unnið mjög vel og unnið vel saman. Samtalið er mjög gott, það strandar ekki á því. Hins vegar eru þetta mjög þröngar og snúnar viðræður.” Samkvæmt dagskrá átti samningafundurinn að standa frá 10 til hádegis. „Við erum allavega með daginn undir og sjáum til hvernig samtalið þróast. Við bókuðum hann til hádegis en þetta mál er í algerum forgangi og samninganefndirnar báðar, og við, finnum öll til ríkrar ábyrgðar að setja þetta í algeran forgang og einbeita okkur að því verkefni í dag og næstu daga ef það er líklegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn.
Verkföll 2020 Kjaramál Tengdar fréttir Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10 Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10
Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29