Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Rakel Sveinsdóttir skrifar 6. júlí 2020 10:00 Fjarvinna krefst sjálfsaga. Vísir/Getty Það er langt því frá að það sé auðveldari að vinna í fjarvinnu miðað við á vinnustaðnum og upplifa sumir fjarvinnu þannig að henni fylgi aukið álag. Það skiptir því jafn miklu máli að vera vakandi yfir því að forðast kulnun þegar fólk starfar heiman frá eins og almennt gildir í vinnu. Hér eru þrjú góð ráð sem gott er að hafa í huga fyrir alla vinnudaga í fjarvinnu. 1. Skipulagðar pásur Það þýðir ekki að taka vinnudaginn í fjarvinnu þannig að þú sest niður kl.9 og nánast stendur ekki upp fyrr en klukkan 17. Að taka sér reglulegar pásur yfir daginn er mikilvægt og ef mikið er um fjarfundi er gott að bóka þá ekki nema smá hvíld myndist á milli. Þegar fólk er ekki innan um samstarfsfélaga til að ræða við hjá kaffivélinni eða fara með í hádegismat, eru pásur líklegri til að gleymast í dagsins önn. Þess vegna er mikilvægt að skipuleggja þær sérstaklega yfir daginn. 2. Að halda rútínu. Í öllum góðum ráðum um fjarvinnu kemur það atriði alltaf skýrt fram að mikilvægt er að halda allri daglegri rútínu. Að klæða sig á morgnana eins og þú sért að mæta til vinnu. Hella upp á kaffi og takast á við verkefni dagsins á sama hátt og ef þú værir á vinnustaðnum sjálfum, fara í hádegismat o.s.frv. Meðal atriða sem skipta máli daglega er einnig að heyra alltaf eitthvað í samstarfsfélögum. 3. Að hætta að vinna Í fjarvinnu er ekkert sem heitir að hætta að vinna og „fara heim,“ því vinnan er heima. Þess vegna skiptir mjög miklu máli að setja sér mörk um hvenær vinnu lýkur á daginn og standa við þau markmið. Þótt mikið sé að gera og eitthvað óunnið enn, þurfum við að hætta að vinna á sama tíma og við hefðum gert ef við hefðum verið á vinnustaðnum sjálfum. Fjarvinna Heilsa Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Fleiri fréttir „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Sjá meira
Það er langt því frá að það sé auðveldari að vinna í fjarvinnu miðað við á vinnustaðnum og upplifa sumir fjarvinnu þannig að henni fylgi aukið álag. Það skiptir því jafn miklu máli að vera vakandi yfir því að forðast kulnun þegar fólk starfar heiman frá eins og almennt gildir í vinnu. Hér eru þrjú góð ráð sem gott er að hafa í huga fyrir alla vinnudaga í fjarvinnu. 1. Skipulagðar pásur Það þýðir ekki að taka vinnudaginn í fjarvinnu þannig að þú sest niður kl.9 og nánast stendur ekki upp fyrr en klukkan 17. Að taka sér reglulegar pásur yfir daginn er mikilvægt og ef mikið er um fjarfundi er gott að bóka þá ekki nema smá hvíld myndist á milli. Þegar fólk er ekki innan um samstarfsfélaga til að ræða við hjá kaffivélinni eða fara með í hádegismat, eru pásur líklegri til að gleymast í dagsins önn. Þess vegna er mikilvægt að skipuleggja þær sérstaklega yfir daginn. 2. Að halda rútínu. Í öllum góðum ráðum um fjarvinnu kemur það atriði alltaf skýrt fram að mikilvægt er að halda allri daglegri rútínu. Að klæða sig á morgnana eins og þú sért að mæta til vinnu. Hella upp á kaffi og takast á við verkefni dagsins á sama hátt og ef þú værir á vinnustaðnum sjálfum, fara í hádegismat o.s.frv. Meðal atriða sem skipta máli daglega er einnig að heyra alltaf eitthvað í samstarfsfélögum. 3. Að hætta að vinna Í fjarvinnu er ekkert sem heitir að hætta að vinna og „fara heim,“ því vinnan er heima. Þess vegna skiptir mjög miklu máli að setja sér mörk um hvenær vinnu lýkur á daginn og standa við þau markmið. Þótt mikið sé að gera og eitthvað óunnið enn, þurfum við að hætta að vinna á sama tíma og við hefðum gert ef við hefðum verið á vinnustaðnum sjálfum.
Fjarvinna Heilsa Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Fleiri fréttir „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Sjá meira