Edrú Gunnar Dan Wiium skrifar 22. júní 2020 17:30 Ég er 43 ára, korter í miðaldra ef ekki orðin. Það er eins og ég hafi stigið inn í gegnum svokallað stargate eða einhverskonar ormagöng því ég var að mæma Ice-T fyrir korteri síðan. Okkur er hent út í lífið þar sem leiðarnar eru ýmsar. Við getum tekið leið mennta og menningar, lista og sköpunar. Við getum stigið inn á leið barneigna og hjónabands. Við getum stigið inn á svið óreglu, drukkið og dópað, logið og reykt. Við stígum inn í jafn margar víddir og við erum mörg. Óteljandi möguleikar þar öllu er hægt að blanda saman í einhverja partýmöllu. Möllu sem svo oft kemur okkur á óvart því ferðin var ef til vill án markmiðs þótt löngun í ákveðna niðurstöðu hafi alltaf verið til staðar.Sautjánda júní síðastliðinn voru liðin fjögur ár síðan það rann af mér. Fjögur ár síðan ég neytti áfengis sem og annarra efna sem ég svo lengi hef leitað örvæntingafullt í. Það sem knúði mig til bindindis þennan tiltekna dag var alls ekki í nafni sjálfstæðis og sjálfbærni hverjar einingar fyrir sig heldur sársauki. Og þá ekki einungis minn sársauki sem ég hafði reynt að deyfa svo lengi heldur sársauki fólksins í kringum mig sem smaug inn í rifu samkenndar þegar að færi gafst. Í augum annarra sá ég sársauka sem svo ég upplifði sem minn eigin. Ég sá hvernig geta mín til grunnskyldna hafði verið rýrð. Ég sá hvernig efnishyggjan var byrjuð að naga sig upp í sjálfa mennskuna. Ég hef barist við fíknir af öllum mögulegum toga síðan ég man eftir mér. Og þá meina ég ekki fíknin í draga andann eða nærast heldur fíkn í breytt ástand innan eigin vitundar því hugarfar mitt virðist hafa tilhneigingu til skörunar einda sem svo framkallar viðnám með tilheyrandi sliti, súrefnisskort með skertri getu til afgreiðslu útfrá rýmisdómgreind. Og í þessu ástandi virðist ég sækja örvæntingarfullt í hverfula lausn innan aðferða efnishyggju, eins og hugsun geti lagað vandan sem snýr að of mikilli hugsun. Eins og lausnin felist í að koma eftirtektinni undir massann í stað þess að losa til um massann og grisja í þeim tilgangi upplifa meira rými til flugs eftirtektar. Ég er korter í miðaldra ef ekki þegar orðin og samtímis er ég nývaknaður úr svefn efnishyggjunnar. Ég hef öðlast getu til skyldna og þjónustu. Ég hef stigið inn á svið mennskunnar þar sem þörf mín í hugarfarsbreytingu utanfrá og inn er ekki lengur til staðar. Ég virðist hafa komist í ástand vitundar þar sem tengsl hafa myndast við brunn eða rætur raunmennsku. Raunmennsku þar sem ég virðist fram að þessu bara getað verið í því sem er þegar það er, hvernig sem er. Hæhó og jibbýjey Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað er mikilvægara en frelsið til að velja eigin lífslok? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Ég er 43 ára, korter í miðaldra ef ekki orðin. Það er eins og ég hafi stigið inn í gegnum svokallað stargate eða einhverskonar ormagöng því ég var að mæma Ice-T fyrir korteri síðan. Okkur er hent út í lífið þar sem leiðarnar eru ýmsar. Við getum tekið leið mennta og menningar, lista og sköpunar. Við getum stigið inn á leið barneigna og hjónabands. Við getum stigið inn á svið óreglu, drukkið og dópað, logið og reykt. Við stígum inn í jafn margar víddir og við erum mörg. Óteljandi möguleikar þar öllu er hægt að blanda saman í einhverja partýmöllu. Möllu sem svo oft kemur okkur á óvart því ferðin var ef til vill án markmiðs þótt löngun í ákveðna niðurstöðu hafi alltaf verið til staðar.Sautjánda júní síðastliðinn voru liðin fjögur ár síðan það rann af mér. Fjögur ár síðan ég neytti áfengis sem og annarra efna sem ég svo lengi hef leitað örvæntingafullt í. Það sem knúði mig til bindindis þennan tiltekna dag var alls ekki í nafni sjálfstæðis og sjálfbærni hverjar einingar fyrir sig heldur sársauki. Og þá ekki einungis minn sársauki sem ég hafði reynt að deyfa svo lengi heldur sársauki fólksins í kringum mig sem smaug inn í rifu samkenndar þegar að færi gafst. Í augum annarra sá ég sársauka sem svo ég upplifði sem minn eigin. Ég sá hvernig geta mín til grunnskyldna hafði verið rýrð. Ég sá hvernig efnishyggjan var byrjuð að naga sig upp í sjálfa mennskuna. Ég hef barist við fíknir af öllum mögulegum toga síðan ég man eftir mér. Og þá meina ég ekki fíknin í draga andann eða nærast heldur fíkn í breytt ástand innan eigin vitundar því hugarfar mitt virðist hafa tilhneigingu til skörunar einda sem svo framkallar viðnám með tilheyrandi sliti, súrefnisskort með skertri getu til afgreiðslu útfrá rýmisdómgreind. Og í þessu ástandi virðist ég sækja örvæntingarfullt í hverfula lausn innan aðferða efnishyggju, eins og hugsun geti lagað vandan sem snýr að of mikilli hugsun. Eins og lausnin felist í að koma eftirtektinni undir massann í stað þess að losa til um massann og grisja í þeim tilgangi upplifa meira rými til flugs eftirtektar. Ég er korter í miðaldra ef ekki þegar orðin og samtímis er ég nývaknaður úr svefn efnishyggjunnar. Ég hef öðlast getu til skyldna og þjónustu. Ég hef stigið inn á svið mennskunnar þar sem þörf mín í hugarfarsbreytingu utanfrá og inn er ekki lengur til staðar. Ég virðist hafa komist í ástand vitundar þar sem tengsl hafa myndast við brunn eða rætur raunmennsku. Raunmennsku þar sem ég virðist fram að þessu bara getað verið í því sem er þegar það er, hvernig sem er. Hæhó og jibbýjey
Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun