Sú nýjasta í Þrótti er auðvitað búin að læra „Lifi Þróttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 15:45 Morgan Goff spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Þrótti í kvöld. Skjámynd/Þróttur Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. Morgan Goff er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á miðjunni og í vörn. Hún kynnti sjálfan sig á Twitter síðu Þróttar sem miðvörð. Hún verður 23 ára í desember og 173 sentimetrar á hæð. Morgan Goff spilaði með University of North Carolina í bandaríska háskólafótboltanum á árunum 2016 til 2019. Þróttarar kynntu Morgan Goff á Twitter síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Um leið og við minnum á leik Fylkis og Þróttar á morgun í @pepsimaxdeildin á Wurth vellinum kl 19.15 fáum við að kynnast fjórða og síðasta erlenda leikmanni Þróttar, Morgan Goff sem mun spila í vörn og á miðjunni og í treyju númer 10:#Lifi pic.twitter.com/nPiIHPBvZr— Þróttur (@throtturrvk) June 22, 2020 „Ég heiti Morgan Goff og er frá Dunn í Norður-Karólínu. Ég spila í treyju númer tíu hjá Þrótti og verð miðvörður. Ég er mjög spennt fyrir þessu tímabili og komið endilega og styðjið okkur. Lifi Þróttur,“ sagði Morgan Goff. Þróttur hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum með minnsta mun, fyrst 4-3 á móti ÍBV út í Eyjum og svo 2-1 á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum. Morgan Goff er fjórði erlendi leikmaðurinn í liði Þróttar en fyrir voru bandaríski varnarmaðurinn Mary Alice Vignola, ástralski miðjumaðurinn Laura Hughes og bandaríski sóknarmaðurinn Stephanie Mariana Ribeiro. Leikur Fylkis og Þróttar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið. Útsendingin frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.05. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira
Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. Morgan Goff er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á miðjunni og í vörn. Hún kynnti sjálfan sig á Twitter síðu Þróttar sem miðvörð. Hún verður 23 ára í desember og 173 sentimetrar á hæð. Morgan Goff spilaði með University of North Carolina í bandaríska háskólafótboltanum á árunum 2016 til 2019. Þróttarar kynntu Morgan Goff á Twitter síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Um leið og við minnum á leik Fylkis og Þróttar á morgun í @pepsimaxdeildin á Wurth vellinum kl 19.15 fáum við að kynnast fjórða og síðasta erlenda leikmanni Þróttar, Morgan Goff sem mun spila í vörn og á miðjunni og í treyju númer 10:#Lifi pic.twitter.com/nPiIHPBvZr— Þróttur (@throtturrvk) June 22, 2020 „Ég heiti Morgan Goff og er frá Dunn í Norður-Karólínu. Ég spila í treyju númer tíu hjá Þrótti og verð miðvörður. Ég er mjög spennt fyrir þessu tímabili og komið endilega og styðjið okkur. Lifi Þróttur,“ sagði Morgan Goff. Þróttur hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum með minnsta mun, fyrst 4-3 á móti ÍBV út í Eyjum og svo 2-1 á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum. Morgan Goff er fjórði erlendi leikmaðurinn í liði Þróttar en fyrir voru bandaríski varnarmaðurinn Mary Alice Vignola, ástralski miðjumaðurinn Laura Hughes og bandaríski sóknarmaðurinn Stephanie Mariana Ribeiro. Leikur Fylkis og Þróttar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið. Útsendingin frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.05.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira