Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2020 09:00 Munu Blikar fagna í kvöld? Vísir/Daníel Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira