Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2020 07:00 Ilmsturta Nordic Angan hefur vakið mikla athygli á sýningunni efni:viður á HönnunarMars í Hafnarborg. Vísir/Vilhelm Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun. „Viður er náttúrulegt efni sem lýtur jafnt lögmálum umhverfisins og hendingarinnar. Hann lætur ekki léttilega að stjórn og hefur efnið oft áhrif á endanlega útkomu, bæði hvað varðar áferð og lögun. Sjónum verður beint að mörkum listgreina sem hafa orðið sífellt óljósari á síðustu árum og eru jafnvel að einhverju marki hætt að skipta máli,“ segir um sýninguna. HönnunarMars í Hafnarborg - efni:viðurVísir/Vilhelm Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu á sýningunni, sem er framlag Hafnarborgar til HönnunarMars í ár. Sýningin mun þó standa opin til 23. ágúst en um helgina mun eiga sér spjall á milli nokkurra þátttakanda sýningarinnar. HönnunarMars í Hafnarborg - efni:viðurVísir/Vilhelm „Hugmyndin að baki sýningunni er að tefla saman hönnuðum og listafólki með mismunandi bakgrunn og ólíkar áherslur í myndmáli, sem eiga það þó sammerkt að vinna með og kljást við þetta fallega efni, í einni eða annarri mynd, þegar þau framkalla hugmyndir sínar. Þá verða sýnd ný og nýleg dæmi um verk á sviði myndlistar og hönnunar, sem öll eru unnin úr sama efni:við.“ HönnunarMars í Hafnarborg - efni:viðurVísir/Vilhelm Þátttakendur sýningarinnar eru Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Agustav (Ágústa Magnúsdóttir og Gustav Jóhannsson), Björn Steinar Blumenstein, Guðjón Ketilsson, Indíana Auðunsdóttir, Nordic Angan, Rósa Gísladóttir, Sindri Leifsson, Tinna Gunnarsdóttir og Unndór Egill Jónsson. Sýningarstjóri er Unnur Mjöll S. Leifsdóttir. Sýningin er opin alla helgina frá 12 til 17. HönnunarMars í Hafnarborg - efni:viðurVísir/Vilhelm Sýnendaspjall – Björn Steinar Blumenstein og Unndór Egill Jónsson 27. júní kl. 14 Um helgina munu eiga sér stað spjall á milli nokkurra þátttakenda sýningarinnar, þar sem gestir geta fengið innsýn í ferli hönnunar og listsköpunar. Í fyrra sýnendaspjallinu, sem fer fram í dag, mætast vöruhönnuðurinn Björn Steinar Blumenstein og myndlistarmaðurinn Unndór Egill Jónsson. Þá verður meðal annars rætt hvað er líkt og ólíkt með nálgun hönnuða og myndlistarmanna við sama efni:við. Sýnendaspjall – Agustav og Sindri Leifsson 28. júní kl. 14 Í síðara sýnendaspjalli helgarinnar, sunnudaginn 28. júní, mætast hönnunarteymið Agustav, skipað þeim Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni, og myndlistarmaðurinn Sindri Leifsson. Rætt verður um mismunandi sjónarmið og þær svipuðu áskoranir sem felast í því að eiga við sama efni:við. í Hafnarfirði er einnig sýning um helgina á heimilislínunni Circle hjá hjónunum Ýr Káradóttur og Anthony Bacigalupo á Suðurgötu 8. Línan Circle frá Reykjavík Trading Co. er unnin í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði nálægt heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars. Hafnarfjörður HönnunarMars Tíska og hönnun Myndlist Tengdar fréttir Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall tvö Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars hátíðinni með vel völdum einstaklingum, sem og lifandi samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. 26. júní 2020 14:01 Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. 26. júní 2020 10:00 Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. 25. júní 2020 16:00 Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. 25. júní 2020 16:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Fleiri fréttir Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Sjá meira
Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun. „Viður er náttúrulegt efni sem lýtur jafnt lögmálum umhverfisins og hendingarinnar. Hann lætur ekki léttilega að stjórn og hefur efnið oft áhrif á endanlega útkomu, bæði hvað varðar áferð og lögun. Sjónum verður beint að mörkum listgreina sem hafa orðið sífellt óljósari á síðustu árum og eru jafnvel að einhverju marki hætt að skipta máli,“ segir um sýninguna. HönnunarMars í Hafnarborg - efni:viðurVísir/Vilhelm Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu á sýningunni, sem er framlag Hafnarborgar til HönnunarMars í ár. Sýningin mun þó standa opin til 23. ágúst en um helgina mun eiga sér spjall á milli nokkurra þátttakanda sýningarinnar. HönnunarMars í Hafnarborg - efni:viðurVísir/Vilhelm „Hugmyndin að baki sýningunni er að tefla saman hönnuðum og listafólki með mismunandi bakgrunn og ólíkar áherslur í myndmáli, sem eiga það þó sammerkt að vinna með og kljást við þetta fallega efni, í einni eða annarri mynd, þegar þau framkalla hugmyndir sínar. Þá verða sýnd ný og nýleg dæmi um verk á sviði myndlistar og hönnunar, sem öll eru unnin úr sama efni:við.“ HönnunarMars í Hafnarborg - efni:viðurVísir/Vilhelm Þátttakendur sýningarinnar eru Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Agustav (Ágústa Magnúsdóttir og Gustav Jóhannsson), Björn Steinar Blumenstein, Guðjón Ketilsson, Indíana Auðunsdóttir, Nordic Angan, Rósa Gísladóttir, Sindri Leifsson, Tinna Gunnarsdóttir og Unndór Egill Jónsson. Sýningarstjóri er Unnur Mjöll S. Leifsdóttir. Sýningin er opin alla helgina frá 12 til 17. HönnunarMars í Hafnarborg - efni:viðurVísir/Vilhelm Sýnendaspjall – Björn Steinar Blumenstein og Unndór Egill Jónsson 27. júní kl. 14 Um helgina munu eiga sér stað spjall á milli nokkurra þátttakenda sýningarinnar, þar sem gestir geta fengið innsýn í ferli hönnunar og listsköpunar. Í fyrra sýnendaspjallinu, sem fer fram í dag, mætast vöruhönnuðurinn Björn Steinar Blumenstein og myndlistarmaðurinn Unndór Egill Jónsson. Þá verður meðal annars rætt hvað er líkt og ólíkt með nálgun hönnuða og myndlistarmanna við sama efni:við. Sýnendaspjall – Agustav og Sindri Leifsson 28. júní kl. 14 Í síðara sýnendaspjalli helgarinnar, sunnudaginn 28. júní, mætast hönnunarteymið Agustav, skipað þeim Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni, og myndlistarmaðurinn Sindri Leifsson. Rætt verður um mismunandi sjónarmið og þær svipuðu áskoranir sem felast í því að eiga við sama efni:við. í Hafnarfirði er einnig sýning um helgina á heimilislínunni Circle hjá hjónunum Ýr Káradóttur og Anthony Bacigalupo á Suðurgötu 8. Línan Circle frá Reykjavík Trading Co. er unnin í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði nálægt heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
Hafnarfjörður HönnunarMars Tíska og hönnun Myndlist Tengdar fréttir Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall tvö Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars hátíðinni með vel völdum einstaklingum, sem og lifandi samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. 26. júní 2020 14:01 Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. 26. júní 2020 10:00 Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. 25. júní 2020 16:00 Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. 25. júní 2020 16:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Fleiri fréttir Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Sjá meira
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall tvö Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars hátíðinni með vel völdum einstaklingum, sem og lifandi samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. 26. júní 2020 14:01
Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. 26. júní 2020 10:00
Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. 25. júní 2020 16:00
Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. 25. júní 2020 16:00