„Ólíðandi“ að hátt í 640 séu á boðunarlista og bíði eftir að hefja afplánun Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. júní 2020 20:00 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Páll Winkel fangelsismálastjóri kynntu aðgerðirnar á blaðamannafundi í fangelsinu að Hólmsheiði í dag. Stjórnarráðið Heimild til að fullnusta refsidóma með samfélagsþjónustu verður rýmkuð sem og heimildir ákærenda til að ljúka málum með sáttamiðlun. Þetta er meðal sjö aðgerða sem dómsmálaráðherra kynnti í dag til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Þótt uppbygging hafi átt sér stað í fangelsiskerfinu síðastliðin ár þykir ástandið óviðunandi en hátt í 640 eru á boðunarlista og bíða þess að hefja afplánun, samanborið við 214 árið 2009, að því er fram kemur í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Aðgerðirnar byggja á tillögum sem gerð er grein fyrir í skýrslu starfshóps sem ráðherra skipaði og fól það verkefni að gera tillögur til úrbóta. „Við erum að sjá það að það stefnir í það að yfir 30 dómar myndu fyrnast í ár og slíkt hefur verið undanfarin ár líka og það er bara ólíðandi og ekki síst er það líka mjög þungbært fyrir dómþola að bíða mjög lengi eftir því að fá að afplána sinn dóm,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. „Bæði vegna þessa er mjög mikilvægt að ráðast í mjög miklar aðgerðir til að ná þessum lista niður af því að fangelsiskerfið í heild sinni í dag ræður við þann fjölda sem er dæmdur árlega en ekki við þennan langa boðunarlista.“ Dómsmál Fangelsismál Stjórnsýsla Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Sjá meira
Heimild til að fullnusta refsidóma með samfélagsþjónustu verður rýmkuð sem og heimildir ákærenda til að ljúka málum með sáttamiðlun. Þetta er meðal sjö aðgerða sem dómsmálaráðherra kynnti í dag til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Þótt uppbygging hafi átt sér stað í fangelsiskerfinu síðastliðin ár þykir ástandið óviðunandi en hátt í 640 eru á boðunarlista og bíða þess að hefja afplánun, samanborið við 214 árið 2009, að því er fram kemur í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Aðgerðirnar byggja á tillögum sem gerð er grein fyrir í skýrslu starfshóps sem ráðherra skipaði og fól það verkefni að gera tillögur til úrbóta. „Við erum að sjá það að það stefnir í það að yfir 30 dómar myndu fyrnast í ár og slíkt hefur verið undanfarin ár líka og það er bara ólíðandi og ekki síst er það líka mjög þungbært fyrir dómþola að bíða mjög lengi eftir því að fá að afplána sinn dóm,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. „Bæði vegna þessa er mjög mikilvægt að ráðast í mjög miklar aðgerðir til að ná þessum lista niður af því að fangelsiskerfið í heild sinni í dag ræður við þann fjölda sem er dæmdur árlega en ekki við þennan langa boðunarlista.“
Dómsmál Fangelsismál Stjórnsýsla Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Sjá meira