Jóhann K. Jóhannsson ráðinn samskiptastjóri hjá almannavörnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júní 2020 20:46 Jóhann K. Jóhannsson hefur starfað sem fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar um árabil. Jóhann K. Jóhannsson hefur verið ráðinn í tímabundið starf samskiptastjóra hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Jóhann lætur af störfum sem fréttamaður Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í dag og hefur störf á nýjum stað á morgun. „Verkefnið er gríðarlega spennandi og mjög umfangsmikið eins og gefur að skilja, enda vart talað um annað í fjölmiðlum en kórónuveiruna síðustu mánuði,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlæknisembættið hafa haldið úti reglulegum upplýsingafundum og miðlað upplýsingum til almennings um faraldurinn. Jóhann mun starfa með Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og upplýsingateymi almannavarna og landlæknis. „Ég neita því ekki að það er mikil togstreita að hætta í fréttunum, enda hefur þetta átt vel við mig,“ segir Jóhann. „Þau umfjöllunarefni sem ég hef mikið fjallað um í fréttum tengjast einmitt hamförum, slysum, brunum o.s.frv. og nú er ég í raun bara kominn hinum megin við borðið. Það verður skrýtið að eiga samskipti við þá vinnufélaga og vini sem ég hef eignast á fréttastofunni þaðan.“ Jóhann mun starfa hjá embættinu til áramóta. Og hyggst hann þá snúa aftur á fréttastofuna? „Er ekki rétt að svara þessu eins og fréttamenn heyra oft? No comment,“ segir Jóhann léttur í bragði. Almannavarnir Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Jóhann K. Jóhannsson hefur verið ráðinn í tímabundið starf samskiptastjóra hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Jóhann lætur af störfum sem fréttamaður Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í dag og hefur störf á nýjum stað á morgun. „Verkefnið er gríðarlega spennandi og mjög umfangsmikið eins og gefur að skilja, enda vart talað um annað í fjölmiðlum en kórónuveiruna síðustu mánuði,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlæknisembættið hafa haldið úti reglulegum upplýsingafundum og miðlað upplýsingum til almennings um faraldurinn. Jóhann mun starfa með Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og upplýsingateymi almannavarna og landlæknis. „Ég neita því ekki að það er mikil togstreita að hætta í fréttunum, enda hefur þetta átt vel við mig,“ segir Jóhann. „Þau umfjöllunarefni sem ég hef mikið fjallað um í fréttum tengjast einmitt hamförum, slysum, brunum o.s.frv. og nú er ég í raun bara kominn hinum megin við borðið. Það verður skrýtið að eiga samskipti við þá vinnufélaga og vini sem ég hef eignast á fréttastofunni þaðan.“ Jóhann mun starfa hjá embættinu til áramóta. Og hyggst hann þá snúa aftur á fréttastofuna? „Er ekki rétt að svara þessu eins og fréttamenn heyra oft? No comment,“ segir Jóhann léttur í bragði.
Almannavarnir Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira