Umsjónarmaður barnaníðsvefs ekki framseldur til Bandaríkjanna Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2020 12:35 Á síðunni voru um 250 þúsund myndbönd sem hafði verið halað niður rúmlega milljón sinnum. Vísir/Getty Son Jong-woo, maðurinn á bakvið barnaníðsvefinn Welcome to Video, verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Son hefur nú þegar afplánað átján mánaða dóm í Suður-Kóreu vegna síðunnar. BBC greinir frá. Welcome to Video var starfrækt frá árinu 2015 til ársins 2018 þegar henni var lokað. Á síðasta ári voru 337 einstaklingar handteknir í 38 ríkjum vegna rannsóknar á barnaníði á huldunetinu svokallaða og tengdust flestar handtökur Welcome to Video. Minnst 23 börnum var bjargað frá níðingum eftir rannsóknina en á síðunni voru um 250 þúsund myndbönd sem hafði verið halað niður rúmlega milljón sinnum. Þá gátu barnaníðingar keypt aðgang að myndböndum fyrir rafmyntir. Hávær krafa var um að Son yrði framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann hefði fengið harðari refsingu þar en í Suður-Kóreu. Dómstóll í Seoul hafnaði þó framsalskröfunni í dag á þeim forsendum að það gæti reynst hjálplegt að halda honum í landinu í stríðinu gegn barnamisnotkun. „Ákvörðunin ætti ekki að vera túlkuð sem sakaruppgjöf. Son ætti að hjálpa við rannsóknina og taka út viðeigandi refsingu,“ sagði í forsendum dómsins. Ofbeldi gegn börnum Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Son Jong-woo, maðurinn á bakvið barnaníðsvefinn Welcome to Video, verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Son hefur nú þegar afplánað átján mánaða dóm í Suður-Kóreu vegna síðunnar. BBC greinir frá. Welcome to Video var starfrækt frá árinu 2015 til ársins 2018 þegar henni var lokað. Á síðasta ári voru 337 einstaklingar handteknir í 38 ríkjum vegna rannsóknar á barnaníði á huldunetinu svokallaða og tengdust flestar handtökur Welcome to Video. Minnst 23 börnum var bjargað frá níðingum eftir rannsóknina en á síðunni voru um 250 þúsund myndbönd sem hafði verið halað niður rúmlega milljón sinnum. Þá gátu barnaníðingar keypt aðgang að myndböndum fyrir rafmyntir. Hávær krafa var um að Son yrði framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann hefði fengið harðari refsingu þar en í Suður-Kóreu. Dómstóll í Seoul hafnaði þó framsalskröfunni í dag á þeim forsendum að það gæti reynst hjálplegt að halda honum í landinu í stríðinu gegn barnamisnotkun. „Ákvörðunin ætti ekki að vera túlkuð sem sakaruppgjöf. Son ætti að hjálpa við rannsóknina og taka út viðeigandi refsingu,“ sagði í forsendum dómsins.
Ofbeldi gegn börnum Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira