Louvre lifnar við á nýjan leik Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2020 13:03 Reynt verður að tryggja fjarlægð milli gesta á safninu eins og hægt er. Getty Listasafnið Louvre í París opnaði dyr sínar fyrir gestum á nýjan leik í morgun, fjórum mánuðum eftir að skellt var í lás vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsvarsmenn safnsins segjast eiga von á rólegu sumri, sér í lagi þar sem bandarísku ferðamönnum hefur verið meinað að ferðast til ríkja ESB. Þrátt fyrir að safnið hafi verið opnað á ný eru enn svæði þar innandyra sem verða áfram lokuð. Svæðum þar sem erfitt gæti reynst að tryggja fjarlægð milli gesta verður lokað, en salir með vinsæl verk á borð við Monu Lisu og ýmsa fornmunum verða opin almenningi. Er áætlað að um þriðjungur safnsins verði áfram lokaður. Til að draga úr smithættu á fjölmennustu stöðunum er búið að koma fyrir merkingum á gólfi sem ætlað er að tryggja fjarlægð milli fólks. Þá er búið að koma örvum fyrir á gólfinu til að tryggja flæði gesta. Áætlað er að safnið hafi orðið af um 40 milljónum evra tekjum, rúmum sex milljörðum króna, vegna lokunarinnar. Takmörkun ferðamanna hefur haft mikil áhrif á safnið en á síðasta ári komu um 70 prósent gesta erlendis frá. Gestir árið 2019 töldu alls um 9,6 milljónir manna. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Söfn Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa Sjá meira
Listasafnið Louvre í París opnaði dyr sínar fyrir gestum á nýjan leik í morgun, fjórum mánuðum eftir að skellt var í lás vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsvarsmenn safnsins segjast eiga von á rólegu sumri, sér í lagi þar sem bandarísku ferðamönnum hefur verið meinað að ferðast til ríkja ESB. Þrátt fyrir að safnið hafi verið opnað á ný eru enn svæði þar innandyra sem verða áfram lokuð. Svæðum þar sem erfitt gæti reynst að tryggja fjarlægð milli gesta verður lokað, en salir með vinsæl verk á borð við Monu Lisu og ýmsa fornmunum verða opin almenningi. Er áætlað að um þriðjungur safnsins verði áfram lokaður. Til að draga úr smithættu á fjölmennustu stöðunum er búið að koma fyrir merkingum á gólfi sem ætlað er að tryggja fjarlægð milli fólks. Þá er búið að koma örvum fyrir á gólfinu til að tryggja flæði gesta. Áætlað er að safnið hafi orðið af um 40 milljónum evra tekjum, rúmum sex milljörðum króna, vegna lokunarinnar. Takmörkun ferðamanna hefur haft mikil áhrif á safnið en á síðasta ári komu um 70 prósent gesta erlendis frá. Gestir árið 2019 töldu alls um 9,6 milljónir manna.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Söfn Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa Sjá meira