250 nemendur við grunnskólann í Hveragerði í sóttkví vegna smits kennara Eiður Þór Árnason skrifar 14. mars 2020 21:18 Staðan í skólanum verður metin betur á morgun að sögn Aldísar Hafsteinsdóttur bæjarstjóra. Vísir/Vilhelm Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. Vefmiðillinn Sunnlenska.is greinir frá þessu en Sævar Þór Helgason skólastjóri segir í samtali við miðilinn að rakningarteymi á vegum almannavarna hafi rakið ferðir hins smitaða. Nemendur í 1., 2., 4., 5., 6., 7., og 10. bekk hafa nú verið skipaðir í sóttkví frá 10. til 23. mars samkvæmt tilmælum frá lögreglu, sóttvarnaryfirvöldum og almannavörnum. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir í samtali við Vísi að foreldrar 250 barna hafi fengið tilkynningu um þetta í dag. Einnig hefur nokkrum kennurum við skólann verið gert að fara í sóttkví vegna samskipta sinna við hinn sýkta. Engir foreldrar þurfa að fara í sóttkví að svo stöddu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hveragerði Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14. mars 2020 19:15 Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:44 Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. Vefmiðillinn Sunnlenska.is greinir frá þessu en Sævar Þór Helgason skólastjóri segir í samtali við miðilinn að rakningarteymi á vegum almannavarna hafi rakið ferðir hins smitaða. Nemendur í 1., 2., 4., 5., 6., 7., og 10. bekk hafa nú verið skipaðir í sóttkví frá 10. til 23. mars samkvæmt tilmælum frá lögreglu, sóttvarnaryfirvöldum og almannavörnum. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir í samtali við Vísi að foreldrar 250 barna hafi fengið tilkynningu um þetta í dag. Einnig hefur nokkrum kennurum við skólann verið gert að fara í sóttkví vegna samskipta sinna við hinn sýkta. Engir foreldrar þurfa að fara í sóttkví að svo stöddu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hveragerði Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14. mars 2020 19:15 Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:44 Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14. mars 2020 19:15
Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:44
Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21