Gamli Herjólfur fer fjórar ferðir í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júlí 2020 08:57 Herjólfur III. Vísir/vilhelm Ákveðið hefur verið að Herjólfur III, undanfari Herjólfs sem nú ferjar farþega milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja, sigli fjórar ferðir í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdastjórn Herjólfs sem birt var á Facebook-síðu ferjunnar í morgun. „Það er mat framkvæmdastjórnar Herjólfs ohf að tryggja þurfi með óyggjandi hætti öruggar samgöngur milli Vestmannaeyja og lands enda er þetta eini þjóðvegurinn sem íbúar og fyrirtæki í Vestmannaeyjum treysta á og er eina samgöngukerfið sem tryggir aðgengi íbúa og lögaðila að nauðsynlegri þjónustu. Greiðar og öruggar samgöngur eru forsenda lífsgæða sem allir landsmenn gera kröfur til,“ segir í tilkynningu. Undirmenn í áhöfn ferjunnar eru félagsmenn annarra stéttarfélaga en Sjómannafélagi Íslands. Verkfall áhafnar Herjólfs úr röðum félagsins hefur staðið yfir á síðustu dögum og hefur ferjan því undanfarið siglt með hléum. Bergi Þorkelssyni, formanni Sjómannafélags Íslands, var ekki kunnugt um að gamli Herjólfur myndi sigla í dag þegar fréttastofa náði tali af honum nú í morgun. Hann sagði þó að við fyrstu sýn virtist þetta brot á lögum um vinnudeilur. Ferðirnar fjórar eru á dagskrá klukkan 9:30, 12:00, 17 og 19:30 frá Vestmannaeyjum og frá Landeyjahöfn klukkan 10:45, 13:15, 18:15 og 20:45 Herjólfur Kjaramál Vestmannaeyjar Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Ákveðið hefur verið að Herjólfur III, undanfari Herjólfs sem nú ferjar farþega milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja, sigli fjórar ferðir í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdastjórn Herjólfs sem birt var á Facebook-síðu ferjunnar í morgun. „Það er mat framkvæmdastjórnar Herjólfs ohf að tryggja þurfi með óyggjandi hætti öruggar samgöngur milli Vestmannaeyja og lands enda er þetta eini þjóðvegurinn sem íbúar og fyrirtæki í Vestmannaeyjum treysta á og er eina samgöngukerfið sem tryggir aðgengi íbúa og lögaðila að nauðsynlegri þjónustu. Greiðar og öruggar samgöngur eru forsenda lífsgæða sem allir landsmenn gera kröfur til,“ segir í tilkynningu. Undirmenn í áhöfn ferjunnar eru félagsmenn annarra stéttarfélaga en Sjómannafélagi Íslands. Verkfall áhafnar Herjólfs úr röðum félagsins hefur staðið yfir á síðustu dögum og hefur ferjan því undanfarið siglt með hléum. Bergi Þorkelssyni, formanni Sjómannafélags Íslands, var ekki kunnugt um að gamli Herjólfur myndi sigla í dag þegar fréttastofa náði tali af honum nú í morgun. Hann sagði þó að við fyrstu sýn virtist þetta brot á lögum um vinnudeilur. Ferðirnar fjórar eru á dagskrá klukkan 9:30, 12:00, 17 og 19:30 frá Vestmannaeyjum og frá Landeyjahöfn klukkan 10:45, 13:15, 18:15 og 20:45
Herjólfur Kjaramál Vestmannaeyjar Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira