Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 11:30 Sif, Bára Kristbjörg og Margrét Lára í þættinum á fimmtudag. vísir/skjáskot Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í sænska boltanum, mælir með því að íslenskir leikmenn sem ætli sér erlendis horfi til Svíþjóðar, því það líkist landslaginu hér heima. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkunum á fimmtudagskvöldið þar sem hún fór yfir víðan völl með Helenu Ólafsdóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur. Sif var spurð út í hvort að hún mældi með því að leikmenn færu út og hversu stórt það skref væri. „Ég held að skrefið að fara út, hvert sem það yrði, væri stórt. Þú þroskast sem persóna, færð nýtt sjónarhorn á lífið og sérð leikinn í allt öðru ljósi. Þú ert ekki í vernduðu umhverfi og þarft að stóla á sjálfan sig,“ sagði Sif. „Svo er spurningin um hvert þú ferð undir þér komið. Hverju ertu að leita að? Mér finnst gott skref fyrir unga leikmenn að fara til Svíþjóðar. Þetta er nálægt Íslandi og þjóðin þekkir Íslendinga. Þetta eru frændur okkur og allt það og það er þægileg deild að fara í.“ „Svo er erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands þar sem þú talar ekki tungumálið. Mér finnst Svíþjóð vera góður staður til að læra, eins og þú segir Margrét, það er taktísklega varnarlega gott fyrir þig. Að þurfa hugsa út frá skipulaginu en ekki bara: „Ég get unnið boltann!“ heldur hugsa hverjar eru afleiðingarnar ef ég skildi brjóta kassann.“ Allt innslagið með Sif má sjá hér að neðan þar sem hún ræðir m.a. um launin í sænska boltanum. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Sif um muninn á Íslandi og Svíþjóð Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í sænska boltanum, mælir með því að íslenskir leikmenn sem ætli sér erlendis horfi til Svíþjóðar, því það líkist landslaginu hér heima. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkunum á fimmtudagskvöldið þar sem hún fór yfir víðan völl með Helenu Ólafsdóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur. Sif var spurð út í hvort að hún mældi með því að leikmenn færu út og hversu stórt það skref væri. „Ég held að skrefið að fara út, hvert sem það yrði, væri stórt. Þú þroskast sem persóna, færð nýtt sjónarhorn á lífið og sérð leikinn í allt öðru ljósi. Þú ert ekki í vernduðu umhverfi og þarft að stóla á sjálfan sig,“ sagði Sif. „Svo er spurningin um hvert þú ferð undir þér komið. Hverju ertu að leita að? Mér finnst gott skref fyrir unga leikmenn að fara til Svíþjóðar. Þetta er nálægt Íslandi og þjóðin þekkir Íslendinga. Þetta eru frændur okkur og allt það og það er þægileg deild að fara í.“ „Svo er erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands þar sem þú talar ekki tungumálið. Mér finnst Svíþjóð vera góður staður til að læra, eins og þú segir Margrét, það er taktísklega varnarlega gott fyrir þig. Að þurfa hugsa út frá skipulaginu en ekki bara: „Ég get unnið boltann!“ heldur hugsa hverjar eru afleiðingarnar ef ég skildi brjóta kassann.“ Allt innslagið með Sif má sjá hér að neðan þar sem hún ræðir m.a. um launin í sænska boltanum. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Sif um muninn á Íslandi og Svíþjóð
Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira