Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi ásamt tveimur leikjum á Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2020 06:00 Það er stórleikur - með stóru S-i - á Kópavogsvelli í kvöld þegar tvö bestu lið landsins mætast. Vísir/Daniel Thor Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Klukkan 19:00 hefst bein ústending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Vals í fótbolta eru í heimsókn. Báðar viðureignir þessara liða á síðustu leiktíð lauk með jafntefli en hvorugt lið tapaði leik. Breiðablik er með fullt hús stiga en þar sem liðið þurfti að fara í sóttkví hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur sem trónir á toppi deildarinnar. Sem stendur munar fjórum stigum á liðunum og vinni gestirnir verður munurinn því orðinn sjö stig. Það gæti þó reynst þrautin þyngri þar sem Blikar hafa ekki enn fengið sig á mark á leiktíðinni. Stöð 2 Sport 2 Það er einnig nóg um fótbolta á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum ensku bikarmörkin en þar má sjá mörkin sem komu Arsenal og Chelsea í úrslit FA-bikarsins. Þá er leikur Atalanta og Bologna í beinni útsendingu. Andri Fannar Baldursson hefur fengið nokkur tækifæri með Bologna undanfarið og hver veit nema hann fái enn fleiri mínútur gegn stórskemmtilegu liði Atalanta. Leikur Sassuolo og AC Milan er svo á dagskrá síðar um kvöldið en síðarnefnda liðið er jafnt Napoli að stigum í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Klukkan 19:00 hefst bein ústending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Vals í fótbolta eru í heimsókn. Báðar viðureignir þessara liða á síðustu leiktíð lauk með jafntefli en hvorugt lið tapaði leik. Breiðablik er með fullt hús stiga en þar sem liðið þurfti að fara í sóttkví hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur sem trónir á toppi deildarinnar. Sem stendur munar fjórum stigum á liðunum og vinni gestirnir verður munurinn því orðinn sjö stig. Það gæti þó reynst þrautin þyngri þar sem Blikar hafa ekki enn fengið sig á mark á leiktíðinni. Stöð 2 Sport 2 Það er einnig nóg um fótbolta á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum ensku bikarmörkin en þar má sjá mörkin sem komu Arsenal og Chelsea í úrslit FA-bikarsins. Þá er leikur Atalanta og Bologna í beinni útsendingu. Andri Fannar Baldursson hefur fengið nokkur tækifæri með Bologna undanfarið og hver veit nema hann fái enn fleiri mínútur gegn stórskemmtilegu liði Atalanta. Leikur Sassuolo og AC Milan er svo á dagskrá síðar um kvöldið en síðarnefnda liðið er jafnt Napoli að stigum í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira