„Harðorðir gagnvart Pogba en enginn talar um Rashford“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 16:30 Pogba ósáttur í jafnteflinu í gær. vísir/getty Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. Með sigri hefði United farið langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti en þeir lentu 1-0 undir eftir mark úr vítaspyrnu frá Michail Antonio. Mason Greenwood jafnaði svo í síðari hálfleik og þar við sat. Vítaspyrna var dæmd á United eftir að Paul Pogba handlék knöttinn innan vítateigs en margir gagnrýndu Frakkann eftir leikinn í gær. Evra kom þó samlanda sínum til varnar. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir United en ég er vonsvikinn með frammistöðuna,“ voru fyrstu viðbrögð Evra eftir leikinn í gær. „Það hafa hörð ummæli fengið að falla um Pogba og vítaspyrnuatvikið en enginn talar um Rashford. Hann átti mjög slakan leik en West Ham á allt hrós skilið.“ Gary Neville, lýsti leiknum á Sky Sports í gær, og hann setti einnig spurningarmerki við hvort að Marcus Rashford gengi einfaldlega heill til skógar. „Marcus Rashford hefur verið skelfilegur fystu fimmtán mínúturnar. Einnig líkamlega. Manchester United hvíldi leikmenn í undanúrslitum enska bikarsins en það virðist ekki hafa hjálpað þeim. Þetta er ekki þeirra besta kvöld en líkamlega þá virðast þeir einhvers staðar allt annars staðar.“ 'Pogba was called embarrassing but nobody is talking about Rashford'Patrice Evra calls out the Man United striker for his poor performancehttps://t.co/qCdRhF8sp2— MailOnline Sport (@MailSport) July 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira
Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. Með sigri hefði United farið langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti en þeir lentu 1-0 undir eftir mark úr vítaspyrnu frá Michail Antonio. Mason Greenwood jafnaði svo í síðari hálfleik og þar við sat. Vítaspyrna var dæmd á United eftir að Paul Pogba handlék knöttinn innan vítateigs en margir gagnrýndu Frakkann eftir leikinn í gær. Evra kom þó samlanda sínum til varnar. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir United en ég er vonsvikinn með frammistöðuna,“ voru fyrstu viðbrögð Evra eftir leikinn í gær. „Það hafa hörð ummæli fengið að falla um Pogba og vítaspyrnuatvikið en enginn talar um Rashford. Hann átti mjög slakan leik en West Ham á allt hrós skilið.“ Gary Neville, lýsti leiknum á Sky Sports í gær, og hann setti einnig spurningarmerki við hvort að Marcus Rashford gengi einfaldlega heill til skógar. „Marcus Rashford hefur verið skelfilegur fystu fimmtán mínúturnar. Einnig líkamlega. Manchester United hvíldi leikmenn í undanúrslitum enska bikarsins en það virðist ekki hafa hjálpað þeim. Þetta er ekki þeirra besta kvöld en líkamlega þá virðast þeir einhvers staðar allt annars staðar.“ 'Pogba was called embarrassing but nobody is talking about Rashford'Patrice Evra calls out the Man United striker for his poor performancehttps://t.co/qCdRhF8sp2— MailOnline Sport (@MailSport) July 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira