Sat á vellinum og grét eftir síðasta leikinn - Treyjunúmer táningsins frátekið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 15:30 Jude Bellingham situr og grætur. vísir/getty Jude Bellingham er á leið til Dortmund en þessi sautján ára piltur gengur í raðir þýska stórliðsins í sumar frá uppeldisfélaginu Birmingham. Bellingham mun því hlaupa um á Westfalen-leikvanginum á næstu leiktíð en hann hefur leikið allan sinn feril hingað til með Birmingham. Bellingham lék sinn síðasta leik fyrir Birmingham, í bili að minnsta kosti, í gær er liðið tapaði 3-1 fyrir Derby í síðustu umferð ensku B-deildarinnar. Hann lék í 75 mínútur í leiknum áður en hann var tekinn af velli. Birmingham endaði í 20. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá falli. Eftir leikinn birti Amazon fréttaveitan myndir af Bellingham þar sem hann sat á vellinum og grét. Tilfinningaþrunginn stund fyrir hinn unga Bellingham. Jude Bellingham sat on the pitch in tears after playing his final match for Birmingham City last night pic.twitter.com/EcyxT03VYT— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) July 23, 2020 Birmingham hefur nú ákveðið að taka frá treyjunúmer táningsins, númer 22, þannig að ekki verður í boði fyrir leikmenn félagsins að bera það númer um ókomna tíð. Það þótti við hæfi þar sem að um væri að ræða yngsta leikmann og markaskorara í sögu félagsins. Forever our #22. Good luck at @BVB, Jude! — Birmingham City FC (@BCFC) July 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira
Jude Bellingham er á leið til Dortmund en þessi sautján ára piltur gengur í raðir þýska stórliðsins í sumar frá uppeldisfélaginu Birmingham. Bellingham mun því hlaupa um á Westfalen-leikvanginum á næstu leiktíð en hann hefur leikið allan sinn feril hingað til með Birmingham. Bellingham lék sinn síðasta leik fyrir Birmingham, í bili að minnsta kosti, í gær er liðið tapaði 3-1 fyrir Derby í síðustu umferð ensku B-deildarinnar. Hann lék í 75 mínútur í leiknum áður en hann var tekinn af velli. Birmingham endaði í 20. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá falli. Eftir leikinn birti Amazon fréttaveitan myndir af Bellingham þar sem hann sat á vellinum og grét. Tilfinningaþrunginn stund fyrir hinn unga Bellingham. Jude Bellingham sat on the pitch in tears after playing his final match for Birmingham City last night pic.twitter.com/EcyxT03VYT— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) July 23, 2020 Birmingham hefur nú ákveðið að taka frá treyjunúmer táningsins, númer 22, þannig að ekki verður í boði fyrir leikmenn félagsins að bera það númer um ókomna tíð. Það þótti við hæfi þar sem að um væri að ræða yngsta leikmann og markaskorara í sögu félagsins. Forever our #22. Good luck at @BVB, Jude! — Birmingham City FC (@BCFC) July 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira