Tvær helstu stjörnur Ástralíu draga sig úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 14:45 Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Hún mun ekki taka þátt í opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Stefnt er að því að halda opna bandaríska meistaramótið í tennis í lok ágústmánaðar en mótið fer fram í New York að þessu sinni. Nokkuð er um forföll á mótinu en tvö stærstu nöfn Ástralíu innan tennisheimsins hafa dregið sig úr keppni. Ashleigh Barty er sem stendur efst kvenna á heimslistanum en hún mun ekki taka þátt á mótinu sökum kórónufaraldursins. Alls hafa tæplega 158 þúsund Bandaríkjamenn látið lífið vegna faraldursins. Það er mest allra landa í heiminum. Þá hefur Nick Kyrgios einnig dregið sig úr keppni en hann tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum nú um helgina. Kyrgios hefur verið þekktur fyrir slæma hegðun innan vallar en virðist þó skynsamari en margur þegar kemur að málefnum kórónufaraldursins. Dear Tennis, I will not be playing this year at the US Open. It hurts me at my core But I m sitting out for the people, for my Aussies, for the hundreds of thousands of Americans who have lost their lives, for all of you. #SincerelyYours, @NickKyrgios pic.twitter.com/7EecHNU82l— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) August 1, 2020 Kyrgios er sem stendur í 40. sæti heimslistans. Opna bandaríska meistaramótið fer fram 31. ágúst til 13. september. Þó nokkrar stjörnur munu mæta til leiks, þar má helst nefna Serenu Williams. Íþróttir Tennis Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Sjá meira
Stefnt er að því að halda opna bandaríska meistaramótið í tennis í lok ágústmánaðar en mótið fer fram í New York að þessu sinni. Nokkuð er um forföll á mótinu en tvö stærstu nöfn Ástralíu innan tennisheimsins hafa dregið sig úr keppni. Ashleigh Barty er sem stendur efst kvenna á heimslistanum en hún mun ekki taka þátt á mótinu sökum kórónufaraldursins. Alls hafa tæplega 158 þúsund Bandaríkjamenn látið lífið vegna faraldursins. Það er mest allra landa í heiminum. Þá hefur Nick Kyrgios einnig dregið sig úr keppni en hann tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum nú um helgina. Kyrgios hefur verið þekktur fyrir slæma hegðun innan vallar en virðist þó skynsamari en margur þegar kemur að málefnum kórónufaraldursins. Dear Tennis, I will not be playing this year at the US Open. It hurts me at my core But I m sitting out for the people, for my Aussies, for the hundreds of thousands of Americans who have lost their lives, for all of you. #SincerelyYours, @NickKyrgios pic.twitter.com/7EecHNU82l— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) August 1, 2020 Kyrgios er sem stendur í 40. sæti heimslistans. Opna bandaríska meistaramótið fer fram 31. ágúst til 13. september. Þó nokkrar stjörnur munu mæta til leiks, þar má helst nefna Serenu Williams.
Íþróttir Tennis Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Sjá meira