Svala kveður Frú Ragnheiði Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. ágúst 2020 16:24 Svala Jóhannesdóttir í myndveri Víglínunnar á Stöð 2. vísir/egill Elísabet Brynjarsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastýru Frú Ragnheiðar. Svala Jóhannesdóttir gegndi þeirri stöðu en lét af störfum nú um mánaðamótin. Samhliða þessu hefur Hafrún Elísa Sigurðardóttir verið ráðin til skaðaminnkunarverkefnisins. Svala greinir sjálf frá starfslokum sínum í dag, en hún hafði verið verkefnastýra Frú Ragnheiðar frá upphafi árs 2015. Á þeim tíma segir Svala að heimsóknarfjöldinn í bíl verkefnisins hafi fjórfaldast. Elísabet Brynjarsdóttir, ný verkefnastýrahjá Frú Ragnheiði.vísir/egill „Á þeim tíma hef ég ásamt frábæru samstarfsfólki og sjálfboðaliðum náð að byggja upp Frú Ragnheiðar verkefnið í átt að hámarks þjónustuinngripum og nýtingu miða við þann ramma sem verkefnið býr við í dag - 200% starfshlutfall, 110 sjálfboðaliðar, 514 skjólstæðingar og 4.150 komur á ári,“ skrifar Svala í færslu á Facebook þar sem hún tilkynnir um starfslokin. Hún segir næstu skref óráðin hjá sér og að hún muni nýta næstu vikur í að ákveða framhaldið. Hún muni þó halda áfram að kenna um skaðaminnkun og vímuefnanotkun í haust, auk þess að veita starfsfólki í málaflokknum ráðgjöf. Færslu Svölu má sjá hér að neðan. Félagsmál Heilbrigðismál Fíkn Víglínan Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Elísabet Brynjarsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastýru Frú Ragnheiðar. Svala Jóhannesdóttir gegndi þeirri stöðu en lét af störfum nú um mánaðamótin. Samhliða þessu hefur Hafrún Elísa Sigurðardóttir verið ráðin til skaðaminnkunarverkefnisins. Svala greinir sjálf frá starfslokum sínum í dag, en hún hafði verið verkefnastýra Frú Ragnheiðar frá upphafi árs 2015. Á þeim tíma segir Svala að heimsóknarfjöldinn í bíl verkefnisins hafi fjórfaldast. Elísabet Brynjarsdóttir, ný verkefnastýrahjá Frú Ragnheiði.vísir/egill „Á þeim tíma hef ég ásamt frábæru samstarfsfólki og sjálfboðaliðum náð að byggja upp Frú Ragnheiðar verkefnið í átt að hámarks þjónustuinngripum og nýtingu miða við þann ramma sem verkefnið býr við í dag - 200% starfshlutfall, 110 sjálfboðaliðar, 514 skjólstæðingar og 4.150 komur á ári,“ skrifar Svala í færslu á Facebook þar sem hún tilkynnir um starfslokin. Hún segir næstu skref óráðin hjá sér og að hún muni nýta næstu vikur í að ákveða framhaldið. Hún muni þó halda áfram að kenna um skaðaminnkun og vímuefnanotkun í haust, auk þess að veita starfsfólki í málaflokknum ráðgjöf. Færslu Svölu má sjá hér að neðan.
Félagsmál Heilbrigðismál Fíkn Víglínan Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira