Bleyta í kortunum fyrir næstu daga Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2020 08:10 Spákortið fyrir hádegið í dag eins og það leit út í hádeginu. veðurstofan Landsmenn mega reikna með suðaustankalda eða strekkingi, átta til fimmtán metrum, með rigningu í dag, þar sem verður þó hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Hiti verður á bilinu10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það dragi úr vindi og úrkomu með kvöldinu, en rigni enn á Suðausturlandi. „Áfram sunnanátt og rigning með köflum á morgun, mánudag og þriðjudag, en þurrt að kalla norðustan til. Hlýnar í veðri og fer hiti líklega yfir 20 stig á Norausturlandi eftir helgi. Rigningarveðrið veldur hárri vatnsstöðu í ám og lækjum á hálendinu þ.a. vöð geta orðið varasöm. Ferðamenn á þeim slóðum eru því hvattir til að fara varlega,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í spákortunum má sjá rigningu, en líkur á að þurrara verði þær nær dregur næstu helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum, hvassast vestat, en þurrt og bjart NA til. Hiti 10 til 15 stig, en allt að 20 stigum á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Sunnan 5-10 m/s og rigning á V-verðu landinu, en þurrt að kalla eystra. Hiti víða 11 til 16 stig, en kringum 20 stig NA til. Á miðvikudag: Fremur hæg suðvestlæg átt og bjart með köflum, en hvessir V-lands ,með rigningu um kvöldið. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast á SA-landi. Á fimmtudag: Útlit fyrir allhvassa eða hvassa suðvestanátt með rigningu, en úrkomulítið eystra. Áfram hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Líklega áfram suðlægar áttir, fremur þurrt og hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Sjá meira
Landsmenn mega reikna með suðaustankalda eða strekkingi, átta til fimmtán metrum, með rigningu í dag, þar sem verður þó hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Hiti verður á bilinu10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það dragi úr vindi og úrkomu með kvöldinu, en rigni enn á Suðausturlandi. „Áfram sunnanátt og rigning með köflum á morgun, mánudag og þriðjudag, en þurrt að kalla norðustan til. Hlýnar í veðri og fer hiti líklega yfir 20 stig á Norausturlandi eftir helgi. Rigningarveðrið veldur hárri vatnsstöðu í ám og lækjum á hálendinu þ.a. vöð geta orðið varasöm. Ferðamenn á þeim slóðum eru því hvattir til að fara varlega,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í spákortunum má sjá rigningu, en líkur á að þurrara verði þær nær dregur næstu helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum, hvassast vestat, en þurrt og bjart NA til. Hiti 10 til 15 stig, en allt að 20 stigum á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Sunnan 5-10 m/s og rigning á V-verðu landinu, en þurrt að kalla eystra. Hiti víða 11 til 16 stig, en kringum 20 stig NA til. Á miðvikudag: Fremur hæg suðvestlæg átt og bjart með köflum, en hvessir V-lands ,með rigningu um kvöldið. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast á SA-landi. Á fimmtudag: Útlit fyrir allhvassa eða hvassa suðvestanátt með rigningu, en úrkomulítið eystra. Áfram hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Líklega áfram suðlægar áttir, fremur þurrt og hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Sjá meira