Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 09:30 Er Ronaldo á leið frá Ítalíu eftir tvö ár þar í landi? vísir/getty Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira