Fyrrum ráðherra Obama dregur framboð sitt til baka Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2020 15:39 Castro varð lítt ágengt í forvali demókrata líkt og mörgum öðrum frambjóðendum sem töldu á upphafi á þriðja tug. AP/Jacquelyn Martin Julian Castro, fyrrverandi húsnæðismálaráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins í Bandaríkjunum til baka. Honum tókst ekki að afla nægilegs stuðnings né fjárframlaga til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður frambjóðendanna. Í myndbandi sem Castro sendi stuðningsmönnum sínum fullyrti hann að framboðinu hafi tekist að hafa mikil áhrif á umræður í forvalinu. Hann hafi þó komist að þeirri niðurstöðu að nú væri ekki hans tími, að sögn AP-fréttastofunnar. Castro var eini frambjóðandinn í forvalinu af rómönskum ættum. Hann var áður borgarstjóri í San Antonio í Texas og gegndi embætti húsnæðismálaráðherra á síðara kjörtímabili Obama forseta. Framboð hans í forvalinu komst aldrei á skrið og mældist Castro yfirleitt ekki með meira en 1% í skoðanakönnunum. Eftir brotthvarf Castro eru fjórtán frambjóðendur eftir í forvali Demókrataflokksins. Forvalið fer fram yfir fimm mánaða tímabil en það hefst í Iowa í byrjun febrúar. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. 2. janúar 2020 13:11 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Julian Castro, fyrrverandi húsnæðismálaráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins í Bandaríkjunum til baka. Honum tókst ekki að afla nægilegs stuðnings né fjárframlaga til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður frambjóðendanna. Í myndbandi sem Castro sendi stuðningsmönnum sínum fullyrti hann að framboðinu hafi tekist að hafa mikil áhrif á umræður í forvalinu. Hann hafi þó komist að þeirri niðurstöðu að nú væri ekki hans tími, að sögn AP-fréttastofunnar. Castro var eini frambjóðandinn í forvalinu af rómönskum ættum. Hann var áður borgarstjóri í San Antonio í Texas og gegndi embætti húsnæðismálaráðherra á síðara kjörtímabili Obama forseta. Framboð hans í forvalinu komst aldrei á skrið og mældist Castro yfirleitt ekki með meira en 1% í skoðanakönnunum. Eftir brotthvarf Castro eru fjórtán frambjóðendur eftir í forvali Demókrataflokksins. Forvalið fer fram yfir fimm mánaða tímabil en það hefst í Iowa í byrjun febrúar.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. 2. janúar 2020 13:11 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. 2. janúar 2020 13:11