Munu ekki leita að göngumanninum í dag Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 11:51 Meðlimir Hjálparsveita skáta í Kópavogi undirbúa sig fyrir leitina á Snæfellsnesi. Vísir/Vilhelm Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag sem leitað hefur verið að frá því á mánudag. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Í gær var óskað eftir aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO við leitina og var GSM miðunarbúnaður hafður með í för. Um þrjú hundruð björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðunum síðustu daga og þá var einnig notast við sporhunda.Sjá einnig: Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Björgunarsveitir og lögreglan á Vesturlandi ákvörðun um að gera hlé á leit þar til á morgun. Bæði er veðurspáin ekki góð og eins ákvað lögreglan að gefa sér tíma í að sinna rannsóknarvinnu til að þrengja megi leitina. Um fimmtíu björgunarsveitarmenn leituðu mannsins í gær. Þá tók þyrla landhelgisgæslunnar einnig þátt í leitinni ásamt sporhundum og leitað var sérstaklega í hellum á svæðinu. Um 250 manns leituðu mannsins á mánudag. Hann er talinn hafa villst í fjallgöngu á svæðinu. Björgunarsveitir Dalabyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira
Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag sem leitað hefur verið að frá því á mánudag. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Í gær var óskað eftir aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO við leitina og var GSM miðunarbúnaður hafður með í för. Um þrjú hundruð björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðunum síðustu daga og þá var einnig notast við sporhunda.Sjá einnig: Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Björgunarsveitir og lögreglan á Vesturlandi ákvörðun um að gera hlé á leit þar til á morgun. Bæði er veðurspáin ekki góð og eins ákvað lögreglan að gefa sér tíma í að sinna rannsóknarvinnu til að þrengja megi leitina. Um fimmtíu björgunarsveitarmenn leituðu mannsins í gær. Þá tók þyrla landhelgisgæslunnar einnig þátt í leitinni ásamt sporhundum og leitað var sérstaklega í hellum á svæðinu. Um 250 manns leituðu mannsins á mánudag. Hann er talinn hafa villst í fjallgöngu á svæðinu.
Björgunarsveitir Dalabyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira
Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44
Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17
Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37