Lífið

Ára­móta­skaupið fékk mis­góðar við­tökur á Twitter

Sylvía Hall skrifar
Miðflokkurinn var tekinn fyrir í Skaupinu en Örn Árnason þótti skína skært í því atriði.
Miðflokkurinn var tekinn fyrir í Skaupinu en Örn Árnason þótti skína skært í því atriði. Skjáskot af vef RÚV

Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Það má því leiða líkum að því að flestar samkomur landsins hafi hópast saman fyrir framan sjónvarpið klukkan 22:30 í gærkvöldi.

Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár.

Á meðan Skaupinu stóð voru margir netverjar duglegir við að deila skoðunum sínum á Twitter og voru viðtökurnar misgóðar eins og búast mátti við. Margir voru himinlifandi á meðan aðrir voru ekki jafn ánægðir. 





































Það voru þó ekki allir sammála um ágæti Skaupsins...















Sumir efuðust um jákvæðar viðtökur í Garðabænum:







Einhverjir söknuðu Sveppa sérstaklega í ár...











Og það voru fleiri sem tóku sérstaklega eftir Landaspauginu:















Örn Árnason þótti vera upp á sitt besta:











Í það minnsta var Skaupið fín upprifjun fyrir marga og jafnvel hápunktur ársins fyrir suma:


















Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.