Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 17. janúar 2020 19:00 Írena og Sólveig eignustu báðar börn árið 2019. Þær hafa séð um að safna myndunum saman. Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent