Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 17. janúar 2020 19:00 Írena og Sólveig eignustu báðar börn árið 2019. Þær hafa séð um að safna myndunum saman. Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Sjá meira
Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Sjá meira