Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 17. janúar 2020 19:00 Írena og Sólveig eignustu báðar börn árið 2019. Þær hafa séð um að safna myndunum saman. Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira